fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

jarðskjálftar

Rúmlega 600 skjálftar frá miðnætti

Rúmlega 600 skjálftar frá miðnætti

Fréttir
15.03.2021

Frá því á miðnætti hafa rúmlega 600 jarðskjálftar mælst á Reykjanesskaga. Virknin hefur að mestu verið við sunnanvert Fagradalsfjall. Stærsti skjálfti næturinnar mældist 3,2 og átti hann upptök sín í Nátthaga um klukkan 1. Í gær mældust rúmlega 3.000 skjálftar á Reykjanesskaga að því er segir í tilkynningu frá Veðurstofunni. Sá stærsti var 5,4 og Lesa meira

Sextán skjálftar yfir þremur frá miðnætti – Enginn gosórói

Sextán skjálftar yfir þremur frá miðnætti – Enginn gosórói

Fréttir
12.03.2021

Frá miðnætti hafa sextán skjálftar yfir þremur að stærð mælst á Reykjanesskaga. Sá stærsti var 4,0 en hann reið yfir klukkan 00.58. Klukkan 03.51 mældist skjálfti upp á 3,9 og einn upp á 3,5 klukkan 05.09. Enginn gosórói hefur mælst. Frá miðnætti hafa um 750 skjálftar mælst. Vísindamenn fylgjast áfram náið með þróun mála á Lesa meira

Rúmlega 800 skjálftar í nótt

Rúmlega 800 skjálftar í nótt

Fréttir
11.03.2021

Frá miðnætti hafa rúmlega 800 skjálftar mælst á Reykjanesskaga. Allnokkrir voru um og yfir 3, sá stærsti 3,4 en hann varð klukkan 02.10. Virknin er aðallega bundin við Fagradalsfjall eins og áður. Mikil skjálftavirkni var frá miðnætti og fram til klukkan 3 en enginn gosórói mældist í nótt. Í gær mældust um 2.500 skjálftar á Lesa meira

Um 700 skjálftar frá miðnætti – Rúmlega 20 yfir 3 að stærð

Um 700 skjálftar frá miðnætti – Rúmlega 20 yfir 3 að stærð

Fréttir
10.03.2021

Frá miðnætti hafa um 700 jarðskjálftar mælst á Reykjanesskaga. Sá sterkasti var 5,1 og átti upptök sín í suðvesturhorni Fagradalsfjalls klukkan 03.14. Hann fannst á Reykjanesskaga, höfuðborgarsvæðinu, Hellu og í Búðardal. Rúmlega 20 skjálftar yfir 3,0 að stærð hafa riðið yfir. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Veðurstofunni. Fram kemur að virknin, sé eins og Lesa meira

Skjálfti upp á 5,1 í Fagradalsfjalli

Skjálfti upp á 5,1 í Fagradalsfjalli

Fréttir
10.03.2021

Klukkan 03.14 varð skjálfti að stærð 5,1 í suðvestanverðu Fagradalsfjalli. Fannst hann vel á suðvesturhorni landsins. Enginn órói fylgdi í kjölfarið. Töluverð skjálftavirkni hefur verið síðan í gærkvöldi en enginn órói hefur mælst. Stærstu skjálftarnir, að þeim upp á 5,1 frátöldum, voru upp á 4,0, 3,7 og 3,6. Í tilkynningu frá Veðurstofunni kemur fram að Lesa meira

Páll segir atburðarásina á Reykjanesskaga koma stöðugt á óvart

Páll segir atburðarásina á Reykjanesskaga koma stöðugt á óvart

Fréttir
05.03.2021

Eins og kunnugt er mældist óróapúls sunnan við Keili á miðvikudaginn en slíkt er fyrirboði eldgoss en enn er ekki byrjað að gjósa á svæðinu. Páll Einarsson, jarðeðlisfræðingur, segir að vísindamenn séu að reyna að átta sig á hvaða möguleikar eru í stöðunni og að þeir séu mjög margir. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag Lesa meira

Jörð hefur skolfið í alla nótt en ekkert bólar á gosi

Jörð hefur skolfið í alla nótt en ekkert bólar á gosi

Fréttir
04.03.2021

Jörð hefur skolfið í alla nótt á Reykjanesskaga en þó hefur dregið aðeins úr óróa á skjálftasvæðunum frá miðnætti en hún hefur þó verið meiri en nóttina á undan. Skömmu fyrir klukkan fimm höfðu kerfi Veðurstofunnar skráð um 600 skjálfta frá miðnætti. RÚV skýrir frá þessu og hefur eftir Bjarka Kaldalóns Friis, náttúruvársérfræðingi.  Stærsti skjálftinn í nótt reið Lesa meira

Snarpur skjálfti á þriðja tímanum

Snarpur skjálfti á þriðja tímanum

Fréttir
03.03.2021

Klukkan 02.12 varð jarðskjálfti af stærðinni 4,1 og fjórum mínútum síðar varð annar sem mældist 3,2. Báðir áttu þeir upptök við norðurenda Fagradalsfjalls þar sem jarðskjálftavirknin hefur verið einna mest. Í tilkynningu frá Veðurstofunni kemur fram að tilkynningar hafi borist um að skjálftans hafi orðið vart á höfuðborgarsvæðinu, í Grindavík og í Reykjanesbæ.

Segir jarðhræringarnar valda kvíða hjá mörgum

Segir jarðhræringarnar valda kvíða hjá mörgum

Fréttir
02.03.2021

Sjöfn Evertsdóttir, sálfræðingur hjá Áfalla- og sálfræðimiðstöðinni, segist telja að flestir sýni einhver kvíðaviðbrögð á meðan jarðskjálftar ríða yfir en upplifunin og viðbrögðin séu þó misjöfn. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. „Þetta er eins og að þurfa sífellt að taka spretthlaup án undirbúnings. Þetta verður að tilfinningalegum óróa og okkur stendur ekki alveg á Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af