fbpx
Laugardagur 18.janúar 2025

jarðskjálftar

Haraldur með nýja kenningu: Eru mestar líkur á gosi við Krýsuvík?

Haraldur með nýja kenningu: Eru mestar líkur á gosi við Krýsuvík?

Fréttir
09.01.2024

Haraldur Sigurðsson eldfjallafræðingur segir að ef til vill séu mestar líkur á gosi við Krýsuvík. Þetta kemur fram í nýrri færslu á bloggsíðu Haraldar. Haraldur leggur til grundvallar þessari kenningu sinni upplýsingar sem Einar Hjörleifsson, sérfræðingur hjá Hafrannsóknarstofnun, hefur aflað. Segir Haraldur að Einar hafi kannað dýpi á upptökum jarðskjálfta á vestanverðu Reykjanesi fyrir desember Lesa meira

Þorvaldur um skjálftann í gær: „Aðrar gosreinar á svæðinu eru að vakna“

Þorvaldur um skjálftann í gær: „Aðrar gosreinar á svæðinu eru að vakna“

Fréttir
04.01.2024

Þorvaldur Þórðarson eldfjallafræðingur segist ekki vera sannfærður um það að skjálftahrinan við Trölladyngju í gærmorgun tengist spennulosun við Svartsengi. Þetta segir Þorvaldur í Morgunblaðinu í dag. Skjálfti af stærðinni 4,5 mældist nærri Trölladyngju rétt fyrir klukkan ellefu í gærmorgun og skömmu síðar mældist annar skjálfti, 3,9 að stærð, á svæðinu. Stóri skjálftinn fannst vel á Lesa meira

Grindvíkingar halda upplýsingafund vegna jarðhræringa

Grindvíkingar halda upplýsingafund vegna jarðhræringa

Fréttir
02.11.2023

Upplýsingafundur fyrir íbúa Grindavíkur verður haldinn í dag í íþróttamiðstöðinni kl. 17.00. Tilefni fundarins eru jarðhræringar norðvestan við fjallið Þorbjörn. Dagskrá fundarins er eftirfarandi samkvæmt heimasíðu Grindavíkurbæjar. Frummælendur: –    Úlfar Lúðvíksson, lögreglustjóri á Suðurnesjum –    Kristín Jónsdóttir, deildarstjóri eldvirkni, jarðskjálfta og jarðhniks hjá Veðurstofu Íslands –    Kristinn Harðarson, framkvæmdastjóri framleiðslu hjá HS Lesa meira

Veðurstofan segir gos líklegt innan daga eða vikna

Veðurstofan segir gos líklegt innan daga eða vikna

Fréttir
06.07.2023

Skjálftavirkni á Reykjanesskaga heldur áfram og samkvæmt Veðurstofunni voru 1.300 skjálftar á svæðinu frá miðnætti og þar til í hádeginu í dag. Frá upphafi hrinunnar, að kvöldi 4. júlí, hefur fjöldi skjálfta mælst um 4.700.  Frá miðnætti til hádegis í dag hafa yfir sex skjálftar mælst yfir 3,5 að stærð. Í heildina hefur skjálftahrinan gefið Lesa meira

Fagradalsfjall í beinu streymi – Dró úr skjálftavirkni í nótt

Fagradalsfjall í beinu streymi – Dró úr skjálftavirkni í nótt

Fréttir
06.07.2023

Heldur dró úr skjálftavirkni á Reykjanesskaga í nótt, þrátt fyrir að 750 skjálftar hafi mælst frá miðnætti. Í nótt, aðfararnótt 6. júlí, urðu 15 skjálftar yfir 3,0 að stærð, sá stærsti klukkan 1.12 að stærð 3,8. Búast má við áframhaldandi skjálftavirkni, en eins og komið hefur fram í fréttum telja jarðfræðingar telja vaxandi líkur á Lesa meira

Skjálftavirkni hefur minnkað og því gæti gos verið í aðsigi

Skjálftavirkni hefur minnkað og því gæti gos verið í aðsigi

Fréttir
05.07.2023

Jarðskjálftum á Reykjanesi hefur fækkað eftir því sem liðið hefur á kvöldið eftir mjög þunga skjálftahrinu í um sólarhring. Minni skjálftavirkni gæti þýtt að gos sé í aðsigi. RÚV greindi frá og ræddi við Halldór Geirsson, jarðeðlisfræðing við Háskóla Íslands. Hann segir erfitt að alhæfa um þessi efni en fyrir tvö síðustu gos þá dró Lesa meira

Harður jarðskjálfti fannst greinilega á höfuðborgarsvæðinu

Harður jarðskjálfti fannst greinilega á höfuðborgarsvæðinu

Fréttir
05.07.2023

Veggir og innanstokksmunir hristust í Kópavogi og víðar þegar snarpir jarðskjálftar riðu yfir um það bil kl. 18:46. Þeir stærstu voru um 4 að stærð en beðið er staðfestra talna. Uppfært kl. 19: Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands var um að ræða tvo skjálfta kl. 18:44. Annar var 3,7 að stærð og á 3,5 km Lesa meira

SMS-skilaboð virkjuð vegna skjálftanna

SMS-skilaboð virkjuð vegna skjálftanna

Fréttir
05.07.2023

Almannavarnir og Lögreglustjórinn á Suðurnesjum hafa ákveðið að virkja SMS-skilaboð sem verða send til fólks sem fer inn á fyrirfram skilgreint svæði á Reykjanesskaganum vegna jarðskjálftahrinurnar sem staðið hefur yfir frá því í gærkvöld. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Almannavörnum. Er þetta gert bæði vegna grjóthruns á svæðinu og vegna þess að eldgos gæti Lesa meira

Jörð skelfur milli Fagradalsfjalls og Keilis – Allt bendir til yfirvofandi eldgoss

Jörð skelfur milli Fagradalsfjalls og Keilis – Allt bendir til yfirvofandi eldgoss

Fréttir
05.07.2023

Klukkan 14:50 í dag höfðu frá því í gær mælst yfir 2.200 jarðskjálftar á Reykjanesi. Jarðskjálftahrinan liggur á milli Fagradalsfjalls og Keilis í norðaustur-suðausturstefnu, samkvæmt tilkynningu á vef Veðurstofunnar. Þar segir að skjálftavirkninni svipi til undanfara síðustu tveggja eldgosa á svæðinu og því sé mjög líklegt að hrinan endi með eldgosi á næstu klukkustundum eða Lesa meira

Óvissustigi lýst yfir vegna jarðsjálftahrinu

Óvissustigi lýst yfir vegna jarðsjálftahrinu

Fréttir
05.07.2023

Samkvæmt tilkynningu frá Almannavarnardeild Ríkislögreglustjóra hefur Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Suðurnesjum lýst yfir óvissustigi Almannavarna vegna jarðskjálftahrinu á Reykjanesskaga.  Jarðskjálftahrinan hófst að kvöldi til 4.júlí og stendur enn yfir. Íbúar á suðvesturhorninu eru hvattir til þess að huga að lausa- og innanstokksmunum sem geta fallið við jarðskjálfta og huga sérstaklega að því að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af