Þorgerður Katrín: Ég mun flytja skrifstofu utanríkisráðherra út á land – jarðtengingin er svo mikilvæg
EyjanFyrir 7 klukkutímum
Það hefur stundum reynst flokksformönnum þungt í skauti að gegna embætti utanríkisráðherra. Jón Baldvin Hannibalsson og Halldór Ásgrímsson voru báðir aðsópsmiklir utanríkisráðherrar og báðir lentu í hremmingum í og með sínum flokkum, hvor með sínum hætti. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, utanríkisráðherra og formaður Viðreisnar, er gestur Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Eyjunnar. Hægt er að hlusta á Lesa meira