fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

jarðhræringar

Íbúar í nágrenni Napólí óttast að gos sé yfirvofandi í ofureldfjalli

Íbúar í nágrenni Napólí óttast að gos sé yfirvofandi í ofureldfjalli

Pressan
03.10.2023

Íbúar í grennd við Napólí, þriðju fjölmennustu borg Ítalíu, eru margir hverjir á varðbergi vegna óvenju mikillar jarðskjálftavirkni. Skjálftahrinan er bundin við fjallið Campi Flegrei sem er skammt vestur af Napólí. Í síðustu viku varð skjálfti af stærðinni 4,2 á svæðinu og í gær varð annar nokkuð snarpur skjálfti, 4,0 af stærð. Íbúar Napólí fundu vel fyrir skjálftunum og urðu einhverjar skemmdir Lesa meira

Segir fulla ástæðu til að fylgjast vel með jarðhræringum við Herðubreið

Segir fulla ástæðu til að fylgjast vel með jarðhræringum við Herðubreið

Fréttir
25.10.2022

Á laugardagskvöld hófst jarðskjálftahrina norðan af Herðubreið. Í gær höfðu á annað þúsund skjálftar mælst. Sá stærsti var í upphafi hrinunnar og mældist rúmlega 4 að stærð. Náttúruvársérfræðingur segir fulla ástæðu til að fylgjast vel með gangi mála á svæðinu. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Haft er eftir Einari Bessa Gestssyni, náttúruvársérfræðingi hjá Veðurstofu Íslands, að engi merki, Lesa meira

Er Bárðarbunga í goshugleiðingum? Tveir möguleikar í stöðunni

Er Bárðarbunga í goshugleiðingum? Tveir möguleikar í stöðunni

Fréttir
29.07.2021

Í fyrrakvöld urðu tveir jarðskjálftar, 3,9 og 4,5 stig að mati Veðurstofunnar en 4,3 og 4,8 stig að mati bandarísku jarðfræðistofnunarinnar USGS, í Bárðarbungu. Páll Einarsson, jarðeðlisfræðingur og prófessor emeritus, segir að skjálftarnir séu framhald af atburðarás sem hófst 2015. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Haft er eftir Páli að dregið hafi úr jarðskjálftavirkni í Bárðarbungu þegar Holuhraunsgosinu Lesa meira

Gos á Reykjanesskaga getur hafist með skömmum fyrirvara

Gos á Reykjanesskaga getur hafist með skömmum fyrirvara

Fréttir
11.03.2021

Dr. Páll Einarsson, jarðeðlisfræðingur og prófessor emeritus, segir að gos geti hafist á Reykjanesskaga með skömmum fyrirvara. Hann segir að mikil atburðarás sé í gangi og allt óstöðugt og á meðan svo er sé erfitt að segja til um framhaldið. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Haft er eftir Páli að ef kvikan hafi þrýsting og Lesa meira

Virknin jókst við Fagradalsfjall í morgun – Óróapúls greindist

Virknin jókst við Fagradalsfjall í morgun – Óróapúls greindist

Fréttir
09.03.2021

Um klukkan 5.20 í morgun jókst virknin við Fagradalsfjall, syðst í ganginum. Nú mælist óróahviða á svæðinu en þó hefur dregið úr henni. Virknin er mjög staðbundin syðst í ganginum og er líklega merki um að gangurinn sé að stækka. Þetta segir í tilkynningu frá Veðurstofunni. Vísir.is hefur eftir Elísabetu Pálmadóttur, náttúruvársérfræðingi hjá Veðurstofunni, að Lesa meira

Ekki útlit fyrir að óróanum á Reykjanesi sé að ljúka – Eldgos mun hafa fyrirvara

Ekki útlit fyrir að óróanum á Reykjanesi sé að ljúka – Eldgos mun hafa fyrirvara

Fréttir
05.03.2021

Magnús Tumi Guðmundsson, prófessor í jarðeðlisfræði, segir að staðan á Reykjanesi hvað varðar líkur á eldgosi sé nú svipuð og hún var áður en óróapúlsinn myndaðist á miðvikudaginn. Mælingar sýni að ekki hafi verið um miklar breytingar að ræða heldur hafi kvika verið að troða sér stutta leið til suðvesturs. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Haft Lesa meira

Páll segir atburðarásina á Reykjanesskaga koma stöðugt á óvart

Páll segir atburðarásina á Reykjanesskaga koma stöðugt á óvart

Fréttir
05.03.2021

Eins og kunnugt er mældist óróapúls sunnan við Keili á miðvikudaginn en slíkt er fyrirboði eldgoss en enn er ekki byrjað að gjósa á svæðinu. Páll Einarsson, jarðeðlisfræðingur, segir að vísindamenn séu að reyna að átta sig á hvaða möguleikar eru í stöðunni og að þeir séu mjög margir. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag Lesa meira

Jarðhræringar á Hengilssvæðinu gætu ógnað raforkuöryggi á höfuðborgarsvæðinu – Þjóðaröryggismál

Jarðhræringar á Hengilssvæðinu gætu ógnað raforkuöryggi á höfuðborgarsvæðinu – Þjóðaröryggismál

Eyjan
17.02.2021

Orka náttúrunnar hefur gagnrýnt fyrirætlanir Landsnets um að tengja Fljótsdalsstöð norðan Vatnajökuls við suðvesturhornið. Segir Orka náttúrunnar að slík tenging gagnist aðeins Landsvirkjun sem á Fljótsdalsstöð. Guðmundur I. Ásmundsson, forstjóri Landsnets, segir að málið varði afhendingaröryggi raforku á suðvesturhorninu. Markaður Fréttablaðsins skýrir frá þessu í dag. Haft er eftir Guðmundi að jarðhræringar á Reykjanesskaga gætu ógnað Lesa meira

Öræfajökull í gjörgæslu jarðvísindamanna – Æfðu viðbrögð við gosi

Öræfajökull í gjörgæslu jarðvísindamanna – Æfðu viðbrögð við gosi

Fréttir
17.12.2018

Öræfajökull er nú í gjörgæslu jarðvísindamanna en auk hans eru Hekla, Katla, Grímsvötn og Bárðarbunga undir sérstöku eftirliti en eldstöðvarnar sýna allar merki þess að þær séu að undirbúa sig undir gos. Nýlega æfðu vísindamenn, Almannavarnir og flugumferðarstjórar viðbrögð við gosi í Öræfajökli út frá þeirri sviðsmynd að aska hefði dreifst til Kanada og Evrópu. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af