fbpx
Laugardagur 27.júlí 2024

Jarðhræringar á Reykjanesskaga

Ertu með húsnæði eða herbergi fyrir Grindvíkinga? – Svona geturðu skráð það

Ertu með húsnæði eða herbergi fyrir Grindvíkinga? – Svona geturðu skráð það

Fréttir
11.11.2023

Augu þjóðarinnar beinast nú að Reykjanesskaga þar sem náttúran er að minna á sig. Grindvíkingar urðu að flýja heimili sín og skilja eftir eigur sínar, sem var erfið en nauðsynleg ráðstöfun til að tryggja öryggi. Enn er óvíst hvernig jarðhræringar eiga eftir að þróast, þar með talið hvort það kemur eldgos á þá hvar það Lesa meira

Þetta kom fram á upplýsingafundinum í dag – Válegir hlutir framundan, óvissa mikil og íbúar geta ekki snúið aftur næstu daga

Þetta kom fram á upplýsingafundinum í dag – Válegir hlutir framundan, óvissa mikil og íbúar geta ekki snúið aftur næstu daga

Fréttir
11.11.2023

Upplýsingafundur almannavarna vegna jarðhræringanna á Reykjanesskaga stendur nú yfir en þar tók Víðir Reynisson, sviðsstjóri almannavarna, til máls og fór yfir stöðu mála eftir atburði síðasta sólarhrings. Með sé hafði hann Fannar Jónasson, bæjarstjóra í Grindavík, Silju Báru Ómarsdóttur formann Rauða krossins, ásamt vísindamönnum frá Veðurstofu Íslands. Mega ekki snúa aftur á næstu dögum Víðir Lesa meira

Fyrrum ráðherra býður gistipláss fyrir 34 Grindvíkinga

Fyrrum ráðherra býður gistipláss fyrir 34 Grindvíkinga

Fréttir
11.11.2023

Öllum íbúum Grindavíkur var gert að yfirgefa heimili sín í gærkvöldi og í nótt eftir að Veðurstofa Íslands tilkynnti Almannavörnum að hætta væri á að kvikugangur næði undir bæjarfélagið með tilheyrandi óvissu og hættu. Rýming gekk hratt og vel fyrir sig og er bærinn tómur sem stendur. Til að aðstoða þá Grindvíkinga sem eru nú Lesa meira

Staðan á Reykjanesskaga – Eldgos líklegast yfirvofandi og allir sendir úr Grindavík – „Mjög vondar fréttir“ 

Staðan á Reykjanesskaga – Eldgos líklegast yfirvofandi og allir sendir úr Grindavík – „Mjög vondar fréttir“ 

Fréttir
11.11.2023

Rýmingu er lokið á Grindavík eftir að neyðarstigi var lýst yfir í gærkvöldi. Sú ákvörðun var tekin að rýma eftir að sérfræðingar gátu ekki útilokað að kvikugangur sé undir, eða nái til Grindavíkur. Skýr merki eru um að kvika sé að brjóta sér leið upp á yfirborð jarðar. Jörð skelfur enn í Grindavík en um Lesa meira

Grindavík verður rýmd – UPPFÆRÐ FRÉTT

Grindavík verður rýmd – UPPFÆRÐ FRÉTT

Fréttir
10.11.2023

Ákveðið hefur verið að rýma Grindavík vegna hættu á eldgosi næstu klukkustundir eða sólarhring. Mbl.is greinir frá þessu. Almannavarnir hafa nú sett Grindavík á neyðarstig. RÚV greinir frá því að veruleg aukning hafi orðið í virkni jarðhræringa í grennd við Grindavík í kvöld. Benedikt Ófeigsson, jarðeðlisfræðingur hjá Veðurstofu Íslands segir í að atburðarrásin hafi verið Lesa meira

Auglýsa eftir fólki sem getur hýst íbúa og gæludýr

Auglýsa eftir fólki sem getur hýst íbúa og gæludýr

Fréttir
10.11.2023

Dýraverndarsamtökin Dýrfinna auglýsa eftir fólki sem getur hýst gæludýr (og mögulega íbúa) vegna þess að margir telja sig knúna til að yfirgefa Grindavík núna í miklum jarðskjálftahrinum og vegna yfirvofandi eldgoss. „Þar sem það virðast þó nokkrir vera að flýja allavega yfir nóttina viljum við hafa þennan möguleika opinn fyrir fólk fyrst fyrirvarinn er lítill Lesa meira

Lýst yfir hættustigi – „Ég finn til með þeim sem komast ekki í burtu, þetta er hryllingur“ – UPPFÆRÐ FRÉTT

Lýst yfir hættustigi – „Ég finn til með þeim sem komast ekki í burtu, þetta er hryllingur“ – UPPFÆRÐ FRÉTT

Fréttir
10.11.2023

Sigurður Óli Hjörleifsson hefur yfirgefið Grindavík ásamt fjölskyldu sinni vegna jarðskjálftahrinunnar og yfirvofandi eldgoss. Rætt er við Sigurð hér neðar í uppfærðri fréttinni.  Almannavarnir hafa fært sig á hættustig úr óvissustigi og fluglitakóði Veðurstofunnar hefur verið færður á appelsínugult. Salóme Jórunn Bernharðsdóttir, náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofunni, segir í samtali við Vísir.is að allt bendi til að Lesa meira

Ármann segir bara tímaspursmál hvenær gos hefst

Ármann segir bara tímaspursmál hvenær gos hefst

Fréttir
10.11.2023

„Þakið er að gefa sig, þetta er bara þannig. Fyrir mér er þetta bara dagaspursmál hvenær þetta kemur upp,“ sagði Ármann Höskuldsson, eldfjallafræðingur og jarðefnafræðingur við Jarðvísindastofnun Háskóla Ísland, í samtali við Morgunblaðið þegar hann var spurður hvernig hann túlki jarðskjálftahrinuna sem reið yfir Reykjanesskaga í fyrrinótt. Hann sagði enga spurningu að það muni gjósa, Lesa meira

Undirbúa íbúa fyrir mögulegar náttúruhamfarir – Varast að hella pastavatni, draga gluggatjöldin fyrir og nota prímus

Undirbúa íbúa fyrir mögulegar náttúruhamfarir – Varast að hella pastavatni, draga gluggatjöldin fyrir og nota prímus

Fréttir
09.11.2023

Allra augu eru á Suðurnesjunum. Þar er náttúran enn og aftur að gera vart við sig. Um miðnætti í gær hófst öflug jarðskjálftahrina og landris nærri Grindavík er töluvert. Ljóst er að þarna flæðir kvika inn á syllu en ekki er á hreinu hvort kvikan muni leiða upp á yfirborðið. Bláa lónið hefur skellt í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af