fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024

Jarðhræringar á Reykjanesskaga

Þorvaldur: „Að mínu mati er engin kvika undir Grindavík“

Þorvaldur: „Að mínu mati er engin kvika undir Grindavík“

Fréttir
22.01.2024

„Ég sé ekki betur en að landrisið haldi áfram og skjálftavirknin sé í smá pásu,“ segir Þorvaldur Þórðarson eldfjallafræðingur í samtali við DV um stöðuna á Reykjanesskaga eftir helgina. Helgin var tiltölulega tíðindalítil á svæðinu en það sem einkennir stöðuna nú er að landris við Svartsengi heldur áfram. Er það svipuð staða og var fyrir Lesa meira

Vegagerðin birtir myndir af alvarlegum skemmdum vega í og við Grindavík

Vegagerðin birtir myndir af alvarlegum skemmdum vega í og við Grindavík

Fréttir
11.11.2023

Allir vegir til Grindavíkur eru lokaðir og umferð um þá óheimil, eins og kemur fram í færslu Vegagerðarinnar. Vegirnir verða lokaðir þar til Almannavarnir telja öruggt að opna fyrir umferð, hvort heldur er takmarkaða umferð eða alla umferð. Það verður ekki í dag eða nótt.  „Það er ekki að ástæðulausu sem það er lokað, ekki Lesa meira

Kvikan er að nálgast yfirborð – Eldgos getur hafist hvenær sem er á næstu dögum án gosóróa viðvörunar

Kvikan er að nálgast yfirborð – Eldgos getur hafist hvenær sem er á næstu dögum án gosóróa viðvörunar

Fréttir
11.11.2023

Líkur á eldgosi hafa aukist og getur það hafist hvenær sem er á næstu dögum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Veðurstofu Íslands. „Líkön sýna 15 km langan kvikugang sem liggur rétt norðvestan Grindavíkur. Vegna mikillar spennulosunar á svæðinu er ekki hægt að gera ráð fyrir að gosórói mælist áður en eldgos hefst.“ Stöðufundi vísindamanna Lesa meira

Skammaði Dominos fyrir stuðninginn við Grindvíkinga og fékk yfir sig holskeflu af gagnrýni – „Grjóthaltu svo kjafti og slökktu svo á símanum“

Skammaði Dominos fyrir stuðninginn við Grindvíkinga og fékk yfir sig holskeflu af gagnrýni – „Grjóthaltu svo kjafti og slökktu svo á símanum“

Fréttir
11.11.2023

Það var skömmu eftir miðnætti í nótt sem forstjóri Dominos Pizza á Íslandi greindi frá því að félagið ætlaði að sjá fjöldahjálparstöðvum fyrir öllum þeim flatbökum sem Grindvíkingar þar þurfa, hvenær sem er sólarhringsins. Tók hann fram að það væri hreinlega skylda að hjálpa í aðstæðum sem þessum. Domino’s mun sjá fjöldahjálparstöðum fyrir öllum þeim Lesa meira

Ókeypis í sund fyrir Grindvíkinga í Kópavogi og Mjölnir opnar dyrnar

Ókeypis í sund fyrir Grindvíkinga í Kópavogi og Mjölnir opnar dyrnar

Fréttir
11.11.2023

Kópavogsbær býður Grindvíkingum ókeypis í sund í sundlaugar bæjarins, Sundlaug Kópavogs og Salalaug. Um leið sendir bærinn bestu kveðjur til íbúa Grindavíkur sem hafa þurft að yfirgefa heimili sín vegna jarðhræringa og hættu á eldgosi. Þetta kemur fram í tilkynningu fra bænum. Íþróttafélagið Mjölnir hefur ákveðið að bjóða öllum Grindvíkingum sem hafa yfirgefið heimili sín Lesa meira

Götur Grindavíkur töluvert skemmdar – Myndir sýna aðstæður

Götur Grindavíkur töluvert skemmdar – Myndir sýna aðstæður

Fréttir
11.11.2023

Töluverðar skemmdir eru á götum Grindavíkur eftir jarðskjálftana sem hafa þar riðið yfir undanfarna daga. Heitt vatn er á öllum bænum og góður þrýstingur, en dreifikerfi kalda vatnsins varð fyrir nokkrum skemmdum og fóru viðgerðir á því fram í dag. Á stöðu fundi Almannavarna klukkan 16 var farið yfir stöðu mála. Skjálftavirkni hefur lítið breyst Lesa meira

Grindvíkingar opna sig um súrrealískan sólarhring – Bjartsýn þrátt fyrir allt en „alls ekki undirbúin fyrir það að mögulega myndum við aldrei snúa aftur heim“

Grindvíkingar opna sig um súrrealískan sólarhring – Bjartsýn þrátt fyrir allt en „alls ekki undirbúin fyrir það að mögulega myndum við aldrei snúa aftur heim“

Fréttir
11.11.2023

Þjóðin hefur í nótt og í dag fylgst náið með stöðu mála á Reykjanesskaga. Allar líkur eru á að eldgos sé framundan, jarðskjálftar voru í gær nánast án afláts fyrir Grindvíkinga og svo komu þau sláandi tíðindi síðdegis í gær að Grindvíkingum væri skylt að yfirgefa heimili sín og leita skjóls í öðrum bæjarfélögum. Óvissan Lesa meira

Álag á körfuknattleiksdeild Grindavíkur – „Þetta er allt að gerast mjög hratt“

Álag á körfuknattleiksdeild Grindavíkur – „Þetta er allt að gerast mjög hratt“

Fréttir
11.11.2023

Körfuknattleikssamband Íslands sendir Grindvíkingum hlýjar kveðjur. Mikið álag hafi verið á körfuknattleiksdeild Grindavíkur undanfarna daga. Gríndvíkingar og KKÍ þurfi tíma til að sjá hvernig hlutirnir þróast næstu daga, en ljóst sé að ekkert verður spilað í Grindavík á næstu dögum og hugsanlega mun mótahald raskast. Segir í tilkynningu frá KKÍ: „Vegna þessa ástands sem nú Lesa meira

Viðbragðsáætlun virkjuð – „Lágmarka áhrif neyðarvár á ímynd og orðspor Íslands“

Viðbragðsáætlun virkjuð – „Lágmarka áhrif neyðarvár á ímynd og orðspor Íslands“

Fréttir
11.11.2023

Viðbragðsáætlun stjórnvalda og ferðaþjónustunnar vegna jarðhræringa á Reykjanesskaga hefur verið virkjuð. Helstu þættir áætlunarinnar snúa að því að tryggja öryggi ferðamanna á Íslandi, lágmarka áhrif á för ferðamanna til og frá landinu, tryggja upplýsingaflæði til og frá ferðaþjónustuaðilum til Samhæfingarstöðvar almannavarna, koma upplýsingum til ferðamanna og lágmarka áhrif neyðarvár á ímynd og orðspor Íslands sem Lesa meira

Tilkynning til Grindvíkinga varðandi skóla- og leikskólagöngu barna

Tilkynning til Grindvíkinga varðandi skóla- og leikskólagöngu barna

Fréttir
11.11.2023

Nokkuð vantar að Grindvíkingar láti vita að sér í síma 1717 og tilkynni um dvalarstað. Slíkt er forsenda þess að hægt sé að skipuleggja áframhaldandi skóla- og leikskólagöngu barna úr bæjarfélaginu. Eftirfarandi segir í tilkynningu almannavarna: „Unnið er að skipulagi áframhaldandi skólagöngu barna úr Grindavík sem og leikskólagöngu. Talsvert skortir upp á að Grindvíkingar hafi Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af