Hannes er viss um að ferðamenn séu hræddir við mótmæli á Íslandi
FréttirÍ umfjöllun fjölmiðla undanfarið hefur komið fram að ferðaþjónustan hér á landi stendur frammi fyrir auknum erfiðleikum ekki síst því að útlit er fyrir að ferðamönnum muni fækka á árinu, til að mynda þegar horft er til stöðu bókana. Þetta hefur einna helst verið rakið til fréttaflutnings af stöðugum jarðhræringum á Reykjanesskaga og hás verðlags. Lesa meira
Sigmundur Ernir skrifar: Breytt sjálfsmynd lands og þjóðar
EyjanFastir pennarÍslendingar standa frammi fyrir breyttri landsmynd – og raunar sjálfsmynd þjóðar, sem rekja má til þess að þéttbýlasta svæði landsins, sjálft suðvesturhornið, mun líklega búa við langvarandi óöryggi hvað varðar alla innviði og ábúð um ókomna tíð. Þetta er auðvitað þeim mun alvarlegra sem það liggur fyrir að opinberri þjónustu í landinu er svo að Lesa meira
Katrín tekur ekki undir að allar eignir í Grindavík séu verðlausar – Langt í að Grindvíkingar komist heim
FréttirBæjarstjóri Grindavíkur býst við að þurfa að vera lengi að heiman. Forsætisráðherra segir það bratt að halda því fram að allar húseignir í Grindavík séu verðlausar og óseljanlegar. Þetta er meðal þess sem kom fram í sjónvarpsþættinum Torgið á RÚV þar sem fjallað var um stöðuna í Grindavík og framtíð íbúanna. Til svara voru meðal annars Lesa meira
Bláa lónið og HS orka taka ekki þátt í kostnaði við varnargarða en almenningur greiðir með sérstökum forvarnaskatt
EyjanEkki er gert ráð fyrir að þau fyrirtæki sem starfa innan fyrirhugaðs varnargarðs taki þátt í kostnaði við byggingu hans. Þetta kemur fram í svari Guðrúnar Hafsteinsdóttir, dómsmálaráðherra, við fyrirspurn Eyjunnar. Fyrr í dag setti Vilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinasambandsins, spurningarmerki við að landsmenn greiði fyrir varnargarð sem muni rísa í kringum fyrirtæki sem græðir milljarða. Lesa meira
Verulegar líkur á gosi en þetta gæti endað án þess
Fréttir„Það er of snemmt að segja til um það,“ segir Magnús Tumi Guðmundsson, prófessor í jarðeðlisfræði hjá HÍ, við þeirri spurningu hvort líkur á því að atburðunum á Reykjanesskaga ljúki án þess að til goss komi. „Samkvæmt nýjustu upplýsingum er enn kvika að streyma inn í ganginn en hún er margfalt minni en hún var Lesa meira
Freysteinn segir að líkur á eldgosi hafi ekki breyst
FréttirFreysteinn Sigmundsson, jarðeðlisfræðingur hjá Háskóla Íslands, segir að staðan á Reykjanesi sé svipuð og í gær. Jarðskjálftar haldi áfram en það viti á gott að hægst hefur á jarðskorpuhreyfingum. Freysteinn sagði þetta í samtali við RÚV í morgun. „Það eru áfram vísbendingar um innflæði kviku inn í þennan kvikugang sem liggur undir umbrotasvæðinu. Þess vegna Lesa meira
Möguleiki að ekkert verði úr gosinu
FréttirEkki er óhugsandi að kvikan sem nú liggur undir Grindavík og nágrenni nái ekki upp á yfirborð. Þetta kom fram í viðtali Morgunvaktarinnar á Rás 1 við Pál Einarsson jarðeðlisfræðing. Vefur RÚV greinir frá. „Við þekkjum dæmi þess að gangur af þessu tagi leggi af stað. Hann getur verið talsvert öflugur og valdið skjálftum í Lesa meira
Gunnar útskýrir hvað tekur við ef eldgos hefst á næstu klukkustundum
FréttirStaðan í Grindavík er óbreytt frá því í gær og teygist kvikugangurinn undir bæinn. Um 500 skjálftar hafa mælst í kvikuganginum og enginn þeirra var yfir 3 af stærð í nótt. Þá virðast skjálftarnir ekki vera að grynnka. Þetta kom fram í fréttum RÚV klukkan 7 í morgun. Gunnar Schram, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Suðurnesjum, var til viðtals Lesa meira
Vegagerðin birtir myndir af alvarlegum skemmdum vega í og við Grindavík
FréttirAllir vegir til Grindavíkur eru lokaðir og umferð um þá óheimil, eins og kemur fram í færslu Vegagerðarinnar. Vegirnir verða lokaðir þar til Almannavarnir telja öruggt að opna fyrir umferð, hvort heldur er takmarkaða umferð eða alla umferð. Það verður ekki í dag eða nótt. „Það er ekki að ástæðulausu sem það er lokað, ekki Lesa meira
Sigmundur Ernir skrifar: Við erum öll Grindvíkingar
EyjanFastir pennarÁ stundum lánast Íslendingum að halda aftur af vanalegu tuði og orðahnippingum hver í annars garð og standa saman. Og vera sem ein þjóð, staðföst og trú þeim gildum að mannúð og hjálpsemi eru hafin yfir allan vafa. Við réttum hvert öðru hjálparhönd þegar á þarf að halda. Það er ekki skoðun. Það er ekki Lesa meira