Guðlaugur Þór: Styrkurinn felst í umburðarlyndi gagnvart mismunandi skoðunum – flokkurinn þarf að bæta jarðsambandið
EyjanFyrir 5 klukkutímum
Sjálfstæðisflokkurinn var áður breiðfylking þar sem rúm var fyrir fjölda fólks með svipuð grunngildi en misjafnar skoðanir á einstökum málum. Flokkurinn hefur misst jarðsambandið og þarf að endurnýja traustið hjá hópum sem áður fylgdu flokknum að málum. Sagt er að flokkurinn tali fyrir hagsmunum þeirra sem vel geta gætt sinna eigin hagsmuna en láti þá Lesa meira