fbpx
Fimmtudagur 21.nóvember 2024

Jarðarfarir

Óttar Guðmundsson skrifar: „Multifunktional og multikultural“

Óttar Guðmundsson skrifar: „Multifunktional og multikultural“

EyjanFastir pennar
31.08.2024

Margir hafa fagnað greinargerð Kirkjugarða Reykjavíkur þar sem hlutverk garðanna eru endurskilgreind. Ég hef lengi beðið eftir því að hefðbundnu yfirbragði kirkjugarða yrði breytt í samræmi við ríkjandi menningarstrauma á samfélaginu. Auðvitað þarf að samhæfa jarðarfarir á „multifunktional og multikultural“ hátt eins og íslenskufræðingarnir í stjórn kirkjugarða segja svo smekklega. Ég hef saknað þjóðlegra jarðarfara Lesa meira

Óttar Guðmundsson skrifar: Stóri Núpur

Óttar Guðmundsson skrifar: Stóri Núpur

EyjanFastir pennar
25.05.2024

Ég fylgdi vini mínum til grafar á dögunum frá kirkjunni að Stóra Núpi í Gnúpverjahreppi. Kirkjan var byggð í upphafi liðinnar aldar eftir teikningu meistara Rögnvaldar Ólafssonar. Séra Valdimar Briem skáld og vígslubiskup var prestur við kirkjuna um árabil. Hann var mikilvirkasta sálmaskáld þjóðarinnar en auk þess orti hann Biblíuljóð þar sem hann snýr stórum Lesa meira

Óttar Guðmundsson skrifar: Jarðarfararblús

Óttar Guðmundsson skrifar: Jarðarfararblús

EyjanFastir pennar
27.04.2024

Ragnheiður Brynjólfsdóttir biskupsdóttir lést árið 1663 liðlega tvítug að aldri. Banamein hennar voru berklar og sorg. Öll þjóðin þekkti sögu þessarar óhamingjusömu stúlku sem eignaðist barn í lausaleik með ungum presti sem átti að kenna henni latínu. Skömmu áður en hún andaðist sendi Hallgrímur Pétursson sálmaskáld henni nýorta passíusálma sína og sálminn um Dauðans óvissan Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af