Fundu orm í hálsi konu
PressanLæknar á St. Luke’s International Hospital í Tókýó fundu 3,8 sm langan svartan orm í hálskirtli konu sem þangað leitaði. Læknum tókst að draga orminn út með töng. Rannsókn leiddi í ljós að um sníkjudýr var að ræða. CNN skýrir frá þessu. Konan hafði nokkrum dögum áður borðað sashimi, sem eru þunnar kjötsneiðar. Konunni batnaði Lesa meira
Handtekinn 10 mánuðum eftir að 36 létust í eldsvoða
PressanÍ júlí á síðasta ári var kveikt í teiknimyndastúdíói í Kyoto í Japan og létust 36 í eldsvoðanum. Á miðvikudaginn var Shinji Aoba handtekinn, grunaður um að hafa kveikt eldinn. Hann hefur legið á sjúkrahúsi síðan eldurinn kom upp en hann hlaut lífshættuleg brunasár í eldinum. Kyodo News skýrir frá þessu. Auk þeirra 36 sem Lesa meira
Japanskur borgarstjóri hneykslar með ummælum sínum um COVID-19
PressanIchiro Matsui, borgarstjóri í Osaka, sem er þriðja stærsta borg Japan, hefur sætt mikilli gagnrýni að undanförnu eftir ummæli sem hann lét falla í tengslum við COVID-19 faraldurinn. Á fréttamannafundi sagði hann að snjallt væri ef fólk verslaði aðeins í matinn annan eða þriðja hvern dag og best væri ef karlar færu í verslanir og Lesa meira
Fjórðungur 18 til 39 ára Japana hefur aldrei stundað kynlíf
PressanÍ Japan er mikið álag á samfélagið vegna sívaxandi hlutfalls eldra fólks. Sífellt fleiri ná háum aldri og þarfnast aðstoðar á meðan unga fólkinu fækkar og því eru færri hendur til að sinna þeim eldri og til að manna önnur störf í samfélaginu. Um 20% þjóðarinnar er 65 ára og eldri. Miðað við niðurstöður nýrrar Lesa meira
Starfsmaður á núðlustað hvarf sporlaust – Kom fram á sjónarsviðið eftir 41 ár
PressanÁrið 1978 starfaði Minoru Tanaka á núðlustað í Japan. Þetta sama ár hvarf hann sporlaust og héldu japönsk stjórnvöld því fram að honum hefði verið rænt af útsendurum frá Norður-Kóreu. En ekkert heyrðist frá honum og stjórnvöld í Norður-Kóreu staðhæfðu að hann hefði aldrei stigið niður fæti þar í landi. Kyodo News skýrði frá því Lesa meira
Fór Trump nú fram úr sjálfum sér með ósannindum? Tilnefndi hann sjálfan sig til Nóbelsverðlauna?
PressanÁ fréttamannafundi í Hvíta húsinu á föstudaginn sagði Donald Trump, Bandaríkjaforseti, eitt og annað sem vakti athygli. Sumt var þess eðlis að efasemdir vöknuðu um sannleiksgildi þess sem hann sagði. Meðal þess sem Trump sagði var að Shinzo Abe, forsætisráðherra Japan, hefði tilnefnt hann til friðarverðlauna Nóbels. Trump montaði sig af bréfi sem hann sagði Lesa meira
Fleiri börn fæðast eftir aðgerðir yfirvalda
PressanÍ Japan er það mikið vandamál hversu fá börn fæðast og fer landsmönnum fækkandi. Rúmlega fimmtungur þessarar 124 milljóna manna þjóðar er eldri en 65 ára. Á síðasta ári fækkaði landsmönnum mikið og hefur fækkunin aldrei verið meiri á einu ári. Ef þessi þróun heldur áfram verða landsmenn aðeins 88 milljónir árið 2065. Til að Lesa meira
Tæplega fjórði hver fimmtugur japanskur karl er ókvæntur
PressanTæplega fjórði hver japanskur karlmaður er ókvæntur þegar þeir ná fimmtugsaldri. Hjá konunum er hlutfallið ekki eins slæmt en um 14 prósent þeirra eru ógiftar þegar þær ná fimmtugsaldri. Þetta eru niðurstöður skýrslu sem var birt á síðasta ári en staða mála miðast við árið 2015. niðurstöðurnar sýna að sífellt fleiri Japanir ganga ekki í Lesa meira
Tvær bandarískar herflugvélar hröpuðu við strendur Japan
PressanTvær bandarískar herflugvélar hröpuðu seint í gærkvöldi að íslenskum tíma við strendur Japan. Vélarnar voru við æfingar þegar slysið varð. Sex manns er saknað og stendur leit yfir. Í tilkynningu frá Bandaríkjaher kemur fram að um F-18 orustuþotu og eldsneytisflugvél hafi verið að ræða. Bandarískir fjölmiðlar segja að tveir hafi verið í F-18 vélinni en Lesa meira
TÍMAVÉLIN: Neitaði að gefast upp og barðist í 29 ár til viðbótar
FókusMargir halda að sagan af japanska hermanninum sem barðist í frumskógum Filippseyja í áratugi eftir seinni heimsstyrjöld sé flökkusaga. En hún er dagsönn. Hiroo Onoda gafst ekki upp með keisaranum í ágústmánuði árið 1945 heldur hélt hann sinni stöðu í 29 ár til viðbótar uns fyrrverandi yfirmaður hans ferðaðist til Filippseyja árið 1974 til þess að leysa hann undan skyldu sinni. Til fjalla! Árið Lesa meira