Myndband af árás Íslendingsins í Osaka – Braut augnatóftir bílstjórans
FréttirJapanskir fréttamiðlar hafa birt myndbönd af árás og handtöku Íslendingsins á leigubílstjórann í Osaka í Japan. Bílstjórinn höfuðkúpubrotnaði undir báðum augnatóftum. DV greindi frá því morgun að 24 ára gamall Íslendingur hefði verið handtekinn í Osaka vegna gruns um að hafa lamið 59 ára gamlan leigubílstjóra. Það var Japan Today sem greindi frá málinu ytra. Maðurinn fór í bílinn klukkan 10:30 að Lesa meira
Óhófleg yfirvinna gekk frá ungum manni
PressanCNN greinir frá því að 26 ára gamall læknir í Japan hafi tekið eigið líf, í maí síðastliðnum, eftir að hafa unnið meira en 200 klukkustundir í yfirvinnu á einum mánuði. Fjölskylda hans hefur hvatt opinberlega til þess að sú ríka hefð sem er í japönsku samfélagi fyrir yfirvinnu verði tekin til endurskoðunar. Læknirinn ungi Lesa meira
Egill Ólafs fagnaði sjötugsafmælinu í Japan – Sjáðu skemmtilegar myndir frá tökustað og frá óvæntri afmælisveislu
FókusStórleikarinn Egill Ólafsson varð sjötugur í gær en hann er staddur í Japan við tökur á stórmyndinni Snertingu, nýjustu kvikmynd Baltasars Kormáks, þar sem han fer með aðalhlutverkið. Afmælisdag Egils bar upp á frídegi í tökum og ætlaði hann að hafa það náðugt þegar leikstjórinn plataði hann á skyndilegan fund sem breyttist í óvæntan afmælisfögnuð Lesa meira
Bjóða foreldrum 1,1 milljón á barn fyrir að flytja með þau frá Tókýó
PressanJapanska ríkisstjórnin býður nú foreldrum 1 milljón jena, sem svarar til 1,1 milljónar íslenskra króna, á barn fyrri að flytja með þau frá Tókýó. Markmiðið með þessu er að reyna að snúa fólksfækkun á öðrum svæðum við. Áður voru 300.000 jen í boði fyrir að flytja með barn frá Tókýó en frá og með apríl verður upphæðin Lesa meira
Frosni maturinn frá fyrirtækinu er svo vinsæll að það er 30 ára biðlisti
PressanFrosinn matur er ekki eitthvað sem maður stærir sig af að kaupa eða býður gestum upp á. Það getur verið þægilegt að grípa til hans þegar letinn er að drepa mann í eldhúsinu. Þá er gott að eiga mat, sem er hægt að grípa til, í frystinum. En í Japan er frosinn matur frá framleiðanda Lesa meira
Norður-Kórea skaut eldflaug yfir Japan í nótt – Bandaríkin segjast reiðubúin til að verja Japan
PressanBandarísk stjórnvöld telja eldflaugaskot Norður-Kóreu í nótt bæði „hættulegt og tillitslaust“ en eldflauginni var skotið yfir Japan og voru íbúar beðnir um að leita skjóls. Adrienne Watson, talskona þjóðaröryggisráðs Hvíta hússins, ræddi málið í nótt og sagði að Bandaríkin standi við loforð sitt um verja Suður-Kóreu og Japan en útiloki ekki viðræður við einræðisstjórnina í Norður-Kóreu. Eldflaugin, Lesa meira
Ráða börn til starfa á elliheimili til að kæta íbúana
PressanÁ Moyai Seiyukai, sem er dvalarheimili aldraðra í suðvesturhluta Japans, hefur verið gripið til þess óvenjulega ráðs að ráða börn til starfa. Þeim er boðið upp á sveigjanlegan vinnutíma, þurrmjólk og bleiur og foreldrum þeirra stendur til boða að fá sér tebolla á kaffihúsi dvalarheimilisins. Á móti eru starfsmennirnir, sem verða að vera yngri en Lesa meira
Leita að apa sem réðst á 10 manns
PressanJapönsk yfirvöld reyna nú að handsama apa sem hefur hrellt fólk í Ogori-héraðinu í Yamaguchi. Apinn hefur ráðist á að minnsta kosti 10 manns, þar á meðal kornabarn og tvær fjögurra ára stúlkur, á síðustu tveimur vikum. Sky News segir að embættismenn hafi varað fólk við að hafa glugga opna. Fyrstu árásirnar áttu sér stað 8. júlí og síðan Lesa meira
Íbúar á japönsku eyjunni Kumejima gerðu óhugnanlega uppgötvun
PressanÍbúar á japönsku eyjunni Kumejima gerðu óhugnanlega uppgötvun síðasta fimmtudag. Í fjörunni fundu þeir að minnsta kosti 30 dauðar skjaldbökur. Margar höfðu verið stungnar í hálsinn. BBC skýrir frá þessu. Fram kemur að mörg dýranna hafi verið stunginn með hníf í neðsta hluta hálsins og að sumar hafi einnig verið stungnar í fæturna. Sjómaður einn hefur viðurkennt að Lesa meira
Japanar loka landinu vegna Omikron
PressanHið nýuppgötvaða Omikronafbrigði kórónuveirunnar veldur miklum áhyggjum um allan heim því talið er að afbrigðið sé enn meira smitandi en Deltaafbrigðið sem hefur verið ráðandi víðast um heiminn síðustu mánuði. Nú hafa japönsk stjórnvöld ákveðið að loka landinu fyrir öllum til að koma í veg fyrir að veiran sleppi inn í landið. Búist er við að ríkisstjórnin Lesa meira