fbpx
Fimmtudagur 14.nóvember 2024

Japan Airlines

Leggja til að flugfarþegar hætti að fá mat um borð til að draga úr matarsóun

Leggja til að flugfarþegar hætti að fá mat um borð til að draga úr matarsóun

Pressan
19.12.2020

Japan Airlines (JAL) biður suma farþega sína um að taka „siðferðislegt val“ með því að sleppa því að borða um borð í flugvélum félagsins. Talsmaður félagsins segir að þetta snúist ekki um sparnað heldur sé verið að reyna að draga úr matarsóun. CNN skýrir frá þessu. Fram kemur að þetta „siðferðislega val“ sé aðeins í boði í ákveðnum næturflugi innan Lesa meira

Flug JL 123 birtist skyndilega á ratsjám 35 árum eftir að vélin fórst

Flug JL 123 birtist skyndilega á ratsjám 35 árum eftir að vélin fórst

Pressan
16.08.2020

Þann 12. ágúst 1985 fórst Boeing 747SR vél frá Japan Airlines 12 mínútum eftir flugtak frá Tókýó. Áfangastaður flugsins, sem bar flugnúmerið JL 123, var Osaka. 520 fórust í slysinu, sem er eitt mannskæðasta flugslys sögunnar, en fjórir lifðu það af. Í kjölfar slyssins ákvað Japan Airlines að hætta að nota flugnúmerið JL 123 og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af