Týnd skæri komu af stað allsherjar uppnámi
PressanUm helgina týndust skæri í verslun á japönskum flugvelli. Það væri ekki í frásögur færandi nema vegna þess að verslunin er nærri brottfararhliðum flugvallarins. Þegar í ljós kom að ekki væri vitað hvar skærin voru var 36 flugferðum aflýst og 201 frestað. Um var að ræða Chitose-flugvöll á Hokkaaido, næst stærstu eyju Japans. Nánar til Lesa meira
Paul Watson sleppur ekki í dag – Gæsluvarðhaldið í Nuuk framlengt
FréttirDómari í grænlensku borginni Nuuk hefur úrskurðað að Paul Watson verði áfram í gæsluvarðhaldi. Dönsk yfirvöld eiga eftir að taka ákvörðun um framsal hans til Japan. Fréttastofan Reuters greinir frá þessu. Eins og DV og fleiri miðlar hafa grein frá var Watson handtekinn í lok júlí og úrskurðaður í þriggja vikna gæsluvarðhald. Var það á Lesa meira
Japanir biðja Dani að framselja Watson – Snúin pólitísk ákvörðun
FréttirJapönsk stjórnvöld hafa farið fram á að hvalafriðunarsinninn Paul Watson verði framseldur. Watson er í gæsluvarðhaldi í Grænlandi. AFP greinir frá því í dag að dómsmálaráðuneyti Danmerkur hafi tilkynnt um framsalsbeiðnina. „Dómsmálaráðuneytið fékk formlega beiðni frá japönskum yfirvöldum í gær um að Paul Watson verði framseldur,“ segir í fréttinni. Að sögn ráðuneytisins verður beiðninni vísað Lesa meira
Hvalfriðunarsinninn Paul Watson sér ekki eftir neinu – Gæti átt 15 ára fangelsisvist yfir höfði sér
FréttirHvalfriðunarsinninn kanadíski Paul Watson, sem handtekinn var í Grænlandi á dögunum, segist ekki sjá eftir neinu. Franskir þingmenn og Evrópuþingmenn hafa þrýst á forsætisráðherra Danmerkur að fallast ekki á framsal hans til Japan, sem fór fram á handtökuskipunina. Watson var handtekinn á grundvelli alþjóðlegrar handtökuskipunar þann 21. júlí síðastliðinn. Japanir saka hann um að hafa Lesa meira
Japanir vígja risavaxið hvalveiðiskip – „Tákn um að atvinnugreinin sé að snúa aftur“
FréttirJapanir hafa sett á flot nýtt risastórt hvalveiðiskip, Kangei Maru. Verið er að reyna að auka hvalkjötsneyslu heimamanna eftir dalandi eftirspurn undanfarinnar ára. „Veiðiði stóra hvali! Komiði heil heim aftur!“ Þetta stóð í bréfi sem hópur japanskra barna hafði sett saman fyrir vígsluathöfn skipsins á fimmtudag. Börnin höfðu einnig æft dansatriði fyrir vígsluna. Kangei Maru sigldi úr höfn í borginni Shimonoseki í norðaustur Lesa meira
Er þetta skrýtnasti raunveruleikaþáttur sögunnar? – Þurfti að vera nakinn og lokaður inni í meira en ár
PressanÞegar Japaninn Tomoaki Hamatsu hóf þáttöku í sjónvarpsþættinum Susunu! Denpa Shōnen árið 1998 átti hann að sögn engan veginn von á því hvað hann átti eftir að ganga í gegnum í þættinum. Hann þurfti að búa einn í íbúð og mátti ekki yfirgefa hana. Þar að auki þurfti hann að vera nakinn. Þetta stóð yfir í Lesa meira
Sérstakt ástarbrauð hefur verið búið til í Japan
PressanNýlega greindi CNN frá því að elsta bakarískeðja Japan, Kimuraya, hefði hafið samstarf við tæknifyrirtækið NEC Corp. Snýst samstarfið um að búa til svokallað ástarbrauð með aðstoð gervigreindar. Markmiðið með framleiðslunni er ekki síst að blása meiri rómantík í fólk á barneignaaldri í Japan. Fimm bragðtegundir eru í boði og fyrirtækin segja þær allar fanga Lesa meira
Fegurðardrottning afsalar sér krúnunni eftir afhjúpun
FókusKona sem bar nýlega sigur úr býtum í keppni um titilinn Ungfrú Japan hefur afsalað sér titlinum eftir að í ljós kom að hún átti í ástarsambandi við giftan mann. Það vakti mikla athygli fyrir tveimur vikum þegar Karolina Shiino var kjörin ungfrú Japan. Shiino er fædd í Úkraínu en hefur búið í Japan síðan Lesa meira
„Skyndilega heyrðist búmm og það varð sjóðheitt“
PressanEins og fjölmiðlar víða um heim hafa greint frá þá kviknaði mikill eldur í farþegaþotu Japan Airlines í morgun eftir að vélin lenti á Haneda-flugvelli í nágrenni Tókýó. Eldurinn kom upp eftir að vélin rakst á flugvél strandgæslunnar sem var þegar á flugbrautinni en sú flugvél hafði verið nýtt við björgunarstörf vegna jarðskjálftans sem gekk Lesa meira
Ólafur Ásdísarson maðurinn sem handtekinn var í Japan
FréttirMaðurinn sem handtekinn var í Japan á í síðustu viku vegna líkamsárásar heitir Ólafur Ásdísarson. Að sögn japanskra miðla braut hann bein undir augnatóftum leigubílstjóra eftir deilur um borgun. Mannlíf greindi fyrst frá nafni Ólafs. Í japönskum miðlum var sagt að nafn hins handtekna manns væri Oliver Addison. Enginn heitir því nafni í Þjóðskrá og Lesa meira