Mánaða löng vinna við að stilla fókus James Webb geimsjónaukans er hafin
Pressan16.01.2022
Sérfræðingar hjá Bandarísku geimferðastofnuninni NASA eru nú byrjaðir á margra mánaða löngu verkefni við að stilla fókus James Webb geimsjónaukans. Honum var skotið á loft um jólin og er kominn á sinn stað fjarri jörðinni. Sjónaukinn á að hjálpa okkur við að öðlast betri skilning á upphafi alheimsins en hann mun geta numið ljós sem varð til Lesa meira