fbpx
Fimmtudagur 23.janúar 2025

James Coddington

Tekinn af lífi fyrir morð framið 1997 – Hunsaði álit reynslulausnarnefndar

Tekinn af lífi fyrir morð framið 1997 – Hunsaði álit reynslulausnarnefndar

Pressan
26.08.2022

James Coddington var tekinn af lífi í Oklahoma í gær fyrir morð sem hann framdi 1997. Reynslulausnarnefnd ríkisins hafði mælt með því að hann yrði ekki tekinn af lífi en Kevin Stitt, ríkisstjóri úr röðum Repúblikana, hunsaði álit reynslulausnarnefndarinnar. Coddington, sem var fimmtugur, var tekinn af lífi í gærmorgun með því að eitri var sprautað í hann. Hann var dæmdur til dauða fyrir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af