fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

James Bond

No Time To Die veldur ekki vonbrigðum – Daniel Craig kveður í frábærri mynd

No Time To Die veldur ekki vonbrigðum – Daniel Craig kveður í frábærri mynd

Fókus
01.10.2021

Upphaflega stóð til að frumsýna nýjustu James Bond myndina, No Time To Die, í apríl á síðasta ári en því var frestað vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. En nú er komið að því að hægt sé að fara og sjá þessa síðustu James Bond mynd Daniel Craig í kvikmyndahúsum. Óhætt er að segja að myndin valdi ekki vonbrigðum og getur Craig væntanlega gengið sáttur frá borði. Sex ár eru Lesa meira

Breskur njósnari að nafni James Bond starfaði í Póllandi á sjöunda áratugnum

Breskur njósnari að nafni James Bond starfaði í Póllandi á sjöunda áratugnum

Pressan
25.09.2020

Mörgum Pólverjum hefur eflaust brugðið í brún við þau tíðindi að breskur njósnari að nafni James Bond hafi komið til Póllands 1964 og starfað þar. Pólska stofnunin um minningar fortíðarinnar (IPN) skýrði frá þessu á samfélagsmiðlum. Segir stofnunin að í skjalageymslum hafi fundist skjöl sem sýni að James Bond hafi komið til landsins 18. febrúar 1964. Hér er auðvitað Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af