Zara Larsson og James Bay hita upp fyrir Ed Sheeran
Fókus31.01.2019
Tvær stjörnur slást í hópinn með Ed Sheeran á Laugardalsvellinum 10. og 11. ágúst í sumar. Um er að ræða tvo gríðarlega vinsæla listamenn á heimsvísu þannig að dagskráin sem er í vændum í sumar á þessum sögulegu tónleikum er engu lík. Sænska poppstjarnan Zara Larsson og breski tónlistarmaðurinn James Bay verða upphitunaratriði á öllum tónleikum Ed Lesa meira