fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

jákvæð áhrif

Segir kjarasamningana hafa víðtæk jákvæð áhrif – fjármálaráðherra geti styrkt sig pólitískt

Segir kjarasamningana hafa víðtæk jákvæð áhrif – fjármálaráðherra geti styrkt sig pólitískt

Eyjan
08.03.2024

Kjarasamningarnir, sem undirritaðir voru í gær, munu leiða til lægri verðbólgu og vaxtalækkunar. Dragi Seðlabankinn enn lappirnar við næstu vaxtaákvörðun, mun þjóðin rísa upp. Þetta skrifar Ólafur Arnarson í nýjum Dagfarapistli á Hringbraut. Hann segir Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur, fjármála- og efnahagsráðherra geta styrkt mjög stöðu sína á hinum pólitíska vettvangi takist henni að auka Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af