fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

Jakub Polkowski

Maðurinn sem missti hús sitt í Reykjanesbæ á umdeildan hátt dæmdur fyrir að ráðast á lögreglumenn

Maðurinn sem missti hús sitt í Reykjanesbæ á umdeildan hátt dæmdur fyrir að ráðast á lögreglumenn

Fréttir
30.04.2024

Jakub Polkowski sem vakti mikla athygli á síðasta ári eftir að hafa misst hús sitt í Reykjanesbæ á vægast sagt umdeildu nauðungaruppboði var 19. apríl síðastliðinn dæmur í Héraðsdómi Reykkjaness fyrir brot gegn valdstjórninni með því að hafa ráðist á lögreglumenn við skyldustörf í október 2022. Sumarið 2023 var einbýlishús í Reykjanesbæ sem Jakub átti Lesa meira

Nauðungarsöluhneykslið í Reykjanesbæ – Húsið verið ítrekaður vettvangur fíkniefnasölu

Nauðungarsöluhneykslið í Reykjanesbæ – Húsið verið ítrekaður vettvangur fíkniefnasölu

Fréttir
28.06.2023

Húsið, sem selt var á nauðungarsölu í Reykjanesbæ árið 2022 og fjallað var um í fréttum í gær, hefur verið ítrekaður vettvangur fíkniefnasölu. Þetta kemur fram í dómi Héraðsdómi Reykjaness yfir eiganda hússins, Jakub Polkowski, sem féll í ágúst í fyrra en þar var hann úrskurðaður í tólf mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir fíkniefnasölu, peningaþvætti og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af