Jakob Frímann söng óvænt þjóðsöng Vestmannaeyja
FókusJakob Frímann Magnússon, alþingis- og tónlistarmaður var óvæntur gestur á tónleikum hljómsveitarinnar Vinir vors og blóma á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum í gærkvöldi. Í tilkynningu sem barst DV kemur fram að Jakob lék á hljómborð með sveitinni en brast svo í einsöng með aðstoð sveitarinnar þegar hann kyrjaði lagið Víst er fagur Vestmannaeyjabær sem er sagt Lesa meira
Jakob Frímann í efsta sæti Flokks fólksins í Norðausturkjördæmi
EyjanJakob Frímann Magnússon, tónlistar- og athafnamaður, mun skipa efsta sætið á lista Flokks fólksins í Norðausturkjördæmi í alþingiskosningunum í september. Jakob er væntanlega mörgum kunnur en hann stofnaði hljómsveitina Stuðmenn og hefur gegnt margvíslegum trúnaðarstörfum. Hann var meðal annars sendifulltrúi utanríkisþjónustunnar, sat á þingi sem varaþingmaður Samfylkingarinnar, var framkvæmdastjóri miðborgarmála, formaður Félags tónskálda og textahöfunda, Lesa meira
Yfirlýsing frá Einhverfusamtökunum vegna orða Jakobs Frímanns Magnússonar á Bylgjunni
FréttirEinhverfusamtökin sendu í gærkvöld frá sér yfirlýsingu vegna orða Jakobs Frímanns Magnússonar á Bylgjunni fyrir helgi um orsakatengsl efnamengunar í fæðu og sjúkdóma. Þar tiltók Jakob meðal annars bráðaeinhverfu. Ummælin hafa vakið reiði foreldra barna með einhverfu. Jakob mun þarna hafa átt við meint mjög sjaldgæft tilfelli af einhverfu en ekki þau afbrigði einhverfu sem Lesa meira
Borðuðu á leyndasta veitingastað landsins
FókusSumac á Laugaveginum hefur slegið í gegn og fullt er þar öll kvöld, en litríkir og ljúffengir réttir undir áhrifum frá Líbanon og Marokkó eru töfraðir þar fram úr eldhúsinu, sem er opið svo gestir geta fylgst með eldamennskunni. Í vikunni mátti sjá þá félaga Vilhjálm H. Vilhjálmsson hæstaréttarlögmann, Þorsteinn M. Jónsson (Steina í kók) Lesa meira