fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

Jakob Frímann Magnússon

Óttast að Jakob Frímann hafi stokkið úr öskunni í eldinn

Óttast að Jakob Frímann hafi stokkið úr öskunni í eldinn

Fréttir
07.11.2024

Sigurður Kári Kristjánsson, fyrrverandi þingmaður og stjórnarformaður Náttúruhamfaratryggingar Íslands, segist óttast að Jakob Frímann Magnússon hafi stokkið úr öskunni í eldinn þegar hann ákvað að segja skilið við Flokk fólksins og ganga til liðs við Miðflokkinn. Það kom mörgum á óvart þegar í ljós kom að Jakob Frímann yrði ekki á lista Flokks fólksins fyrir Lesa meira

Jakob Frímann: Stutt í ásakanir um rasisma ef fólk bendir á staðreyndir varðandi ástandið á landamærunum

Jakob Frímann: Stutt í ásakanir um rasisma ef fólk bendir á staðreyndir varðandi ástandið á landamærunum

Eyjan
22.10.2024

Fólk á ekki að þurfa að vera af auðugu foreldri til að geta lifað hér með reisn. Skilaboð Flokks fólksins eru skýr og einföld. Þak yfir höfuðið í þessu kalda landi, lækka matarverð og aðrar nauðsynjar séu ekki óheyrilega dýrar eins og nú er. Fólk á hættu að vera vænt um rasisma ef það leggur Lesa meira

Jakob Frímann missti oddvitastöðuna hjá Flokki fólksins

Jakob Frímann missti oddvitastöðuna hjá Flokki fólksins

Eyjan
21.10.2024

Jakob Frímann Magnússon, þingmaður Flokks fólksins, verður ekki í oddvitasæti flokksins fyrir komandi kosningar. RÚV greindi fyrst frá. Jakob Frímann var kjörinn á þing í Norðausturkjördæmi árið 2021 en flokkurinn fékk þar 8,6 prósent. Inga Sæland greindi frá þessu í dag en ekki hvers vegna ákveðið var að skipta Jakobi Frímanni út. Tómas Tómasson missir Lesa meira

Jakob Frímann: Liðin tíð að einn flokkur fái 30-40 prósenta fylgi

Jakob Frímann: Liðin tíð að einn flokkur fái 30-40 prósenta fylgi

Eyjan
21.10.2024

Andlegt ástand fólks, barna, unglinga og þeirra sem eldri eru, er slíkt að alls staðar eru biðlistar hjá barnasálfræðingum og öðrum sálfræðingum. Þetta helst í hendur við það efnahagsástandið og stöðu heimilanna. Ekki má kenna ferðaþjónustunni einni um það sem aflaga hefur farið, segir Jakob Frímann Magnússon, þingmaður Flokks fólksins. Hann segir efnahagsmálin vera í Lesa meira

Jakob Frímann: Hvað ef sveitarfélögin skömmtuðu ríkinu fé en ekki öfugt?

Jakob Frímann: Hvað ef sveitarfélögin skömmtuðu ríkinu fé en ekki öfugt?

Eyjan
20.10.2024

Verðmætin verða til úti í sveitarfélögunum en samt tekur ríkið allt til sín og skammtar svo sveitarfélögunum naumt í þau verkefni sem þau hafa með höndum. Tónlistarskólar geta t.d. aðeins tekið á móti 30 prósent þeirra sem sækja um tónlistarnám. Væri kannski ráð að Sveitarfélögin skömmtuðu Alþingi og ríkinu naumt til verkefna á vegum þeirra Lesa meira

Jakob Frímann: Óboðlegt að fársjúkt fólk bíði í sjö tíma á sprungnum þriðja heims gangi eftir að hitta lækni

Jakob Frímann: Óboðlegt að fársjúkt fólk bíði í sjö tíma á sprungnum þriðja heims gangi eftir að hitta lækni

Eyjan
19.10.2024

Við höfum misst fókus á lykilþáttum á borð við skólamál, heilbrigðismál og ýmislegt sem tengist félagsmálum. Óboðlegt er að fársjúku fólki sé gert að bíða innan um annað þjáð fólk á þriðja heims gangi á bráðadeild í Fossvogi og hitta ekki lækni fyrr en eftir sjö klukkutíma. Okkur hefur farið aftur en ekki fram þegar Lesa meira

Steinunn Ólína leitaði ásjár hjá öllum þingmönnum og ráðherrum – Aðeins einn svaraði

Steinunn Ólína leitaði ásjár hjá öllum þingmönnum og ráðherrum – Aðeins einn svaraði

Fréttir
01.07.2024

Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir leikkona og fyrrum forsetaframbjóðandi hefur greint frá því á Facebook-síðu sinni að hún hafi leitað ásjár hjá öllum alþingismönnum og ráðherrum en aðeins einn þeirra hafi svarað bón hennar. Sendi Steinunn Ólína þingmönnunum og ráðherrunum tölvupóst þar sem hún bað þá að beita sér fyrir því að hinn ellefu ára gamli Yazan Lesa meira

Orðið á götunni: Jakob Frímann liggur undir feldi

Orðið á götunni: Jakob Frímann liggur undir feldi

Eyjan
22.03.2024

Orðið á götunni er að talsverður og vaxandi þrýstingur sé nú á að Jakob Frímann Magnússon, Stuðmaður og þingmaður, láti til skarar skríða og bjóði sig fram til embættis forseta Íslands. Jakob er reynslubolti á ýmsum sviðum og hefur látið sig margt varða á löngum og fjölbreyttum ferli. Hann hefur reynslu af utanríkismálum, var m.a. Lesa meira

Jakob Frímann: Áttræðir Ameríkanar í göngugrindum höfuðkúpubrjóta sig á fjölförnustu ferðamannastöðunum hér á landi

Jakob Frímann: Áttræðir Ameríkanar í göngugrindum höfuðkúpubrjóta sig á fjölförnustu ferðamannastöðunum hér á landi

Eyjan
17.09.2023

Jakob Frímann Magnússon, þingmaður Flokks fólksins segir helstu ferðamannastaði hér á landi vera slysagildrur þar sem aldraðir ferðamenn, gjarnan áttræðir Ameríkanar í göngugrindum, detti og fótbrotni eða höfuðkúpubrotni vegna þess að aðstaðan þar beri ekki álagið sem nú er orðið vegna fjölda ferðamanna. Jakob er gestur Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Markaðarins á Eyjunni. „Skemmtiferðaskipin hafa Lesa meira

Jakob Frímann: Óprúttnir aðilar nota stríðið í Úkraínu sem yfirvarp til að okra á íslenskum almenningi

Jakob Frímann: Óprúttnir aðilar nota stríðið í Úkraínu sem yfirvarp til að okra á íslenskum almenningi

Eyjan
16.09.2023

Jakob Frímann Magnússon, þingmaður Flokks fólksins, segir bíræfna og óprúttna aðila nota stríðið í Úkraínu sem yfirvarp til að okra á okkur almenningi, vextir hafi verið hækkaðir um of að ófyrirsynju. „Ég er bjartsýnn á að það muni verða hér mun auðveldara að draga fram lífið fyrir hina tekjuminni og viðkvæma hópa samfélagsins heldur en Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af