Grínisti aðstoðar dómsmálaráðherra
EyjanFyrir 2 vikum
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir sem tók við embætti við dómsmálaráðherra 21. desember síðastliðinn hefur ráðið sér tvo aðstoðarmenn eins og hún hefur heimild til samkvæmt lögum. Athygli vekur að annar þeirra er grínistinn Jakob Birgisson. Í tilkynningu frá dómsmálaráðuneytinu kemur fram að Jakob útskrifaðist með stúdentspróf frá Menntaskólanum í Reykjavík 2018. Hann hefur starfað sem uppistandari Lesa meira