fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

Jakarta

Rio de Janeiro, Miami og Jakarta geta verið farnar undir sjó um aldamótin

Rio de Janeiro, Miami og Jakarta geta verið farnar undir sjó um aldamótin

Pressan
18.09.2022

Um 250 milljónir manna búa í minna en tveggja metra hæð yfir sjávarmáli. Þessum stöðum, þar á meðal Rio de Janeiro, Miami og Jakarta, stafar hætta af hækkandi sjávarborði en það hækkar vegna hlýnandi lofts af völdum loftslagsbreytinganna. Í versta falli getur yfirborð sjávar hækkað um 2,5 metra fram að næstu aldamótum og þá liggur Lesa meira

Hér gæti helmingur borgarbúa verið búinn að smitast af kórónuveirunni

Hér gæti helmingur borgarbúa verið búinn að smitast af kórónuveirunni

Pressan
14.07.2021

Hugsanlega hefur tæplega helmingur íbúa Jakarta, höfuðborgar Indónesíu, smitast af kórónuveirunni sem veldur COVID-19. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar. Ef þetta er rétt þá eru þetta tólf sinnum fleiri en opinberar skráningar segja til um að hafi verið búnir að smitast á þeim tíma sem rannsóknin var gerð. CNN skýrir frá þessu. Fram kemur að niðurstöður rannsóknarinnar hafi Lesa meira

Mikil fjölgun dauðsfalla af völdum COVID-19 í Indónesíu – Kirkjugarðar í Jakarta eru að fyllast

Mikil fjölgun dauðsfalla af völdum COVID-19 í Indónesíu – Kirkjugarðar í Jakarta eru að fyllast

Pressan
03.11.2020

Að undanförnu hefur dauðsföllum af völdum COVID-19 fjölgað mikið í Indónesíu. Í höfuðborginni Jakartar er ástandið orðið svo alvarlegt að jarðýtur eru nú notaðar til að útbúa nýjan kirkjugarð á fimm ekrum norðan við borgina. Ástæðan er að aðrir kirkjugarðar eru að fyllast. Á föstudaginn höfðu yfirvöld skráð 105.000 smit í borginni og rúmlega 2.200 dauðsföll.  Samkvæmt gögnum frá Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af