Fundu nýja risaeðlutegund í Suður-Ameríku
Pressan20.08.2022
Í tíu ára hafa steingervingafræðingar verið við uppgröft í suðurhluta Argentínu. Verkefnið beindist að því að grafa upp áður óþekkta tegund risaeðlu sem hefur nú fengið nafnið Jakapil kaniukura. Þessi tegund var uppi í Suður-Ameríku á Krítartímanum. Dýr af þessari tegund voru um einn og hálfur metri á lengd og á milli fjögur og sjö kíló. Þetta kemur fram í Scientic Reports þar sem Lesa meira