fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

jafnréttismál

Landspítalinn réð konu og braut jafnréttislög

Landspítalinn réð konu og braut jafnréttislög

Fréttir
30.07.2024

Kærunefnd jafnréttismála hefur komist að þeirri niðurstöðu að Landspítalinn hafi gerst brotlegur við lög um jafna stöðu og jafnan rétt kynjanna og lög um jafna meðferð á vinnumarkaði með því að ráða konu í starf lyfjafræðings í lyfjaþjónustu á þjónustusviði. Það var karlmaður sem kærði ráðninguna til nefndarinnar á þeim grundvelli að með því að Lesa meira

Félög kvenna ósammála um afnám húsmæðraorlofs – „Mikill launamunur á milli kynjanna enn til staðar“

Félög kvenna ósammála um afnám húsmæðraorlofs – „Mikill launamunur á milli kynjanna enn til staðar“

Eyjan
04.04.2024

Ýmis kvennafélög sem skilað hafa umsögnum til Alþingis hafa ólíka sýn á frumvarp um afnám húsmæðraorlofs. Sum telja orlofið vera barn síns tíma en önnur ótímabært að afnema þessi réttindi kvenna. Það er Vilhjálmur Árnason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, sem er eini flutningsmaður frumvarpsins en það hefur verið lagt fram áður. Samkvæmt frumvarpinu yrðu lög um orlof Lesa meira

Konur á íslenskum vinnumarkaði hafa það best

Konur á íslenskum vinnumarkaði hafa það best

Fréttir
09.03.2024

Konur hafa það best á íslenskum vinnumarkaði. Þetta kemur fram í nýrri greiningu blaðsins The Economist á vinnumörkuðum OECD ríkja. Greiningin var birt í gær, 8. mars, á alþjóðlegum baráttudegi kvenna. The Economist birtir sams konar greiningu á hverju ári og annað árið í röð toppar Ísland listann. En á honum eru 29 auðugustu ríki heims. Auk Íslands eru í efstu sætunum Lesa meira

Jafnréttisstofa varar við Kópavogsleiðinni í leikskólamálum – Mæður líklegri til að hverfa frá vinnu

Jafnréttisstofa varar við Kópavogsleiðinni í leikskólamálum – Mæður líklegri til að hverfa frá vinnu

Eyjan
09.12.2023

Jafnréttisstofa hefur sent bréf á sveitarfélög landsins þar sem varað er við að sveitarfélög breyti gjaldskrá leikskóla sinna á þann hátt sem nokkur sveitarfélög hafa gert í haust. Það er að gera leikskólann gjaldfrjálsan fyrir sex tíma en hækka gjöldin verulega fyrir þá sem þurfa að vera lengur. Það var sveitarstjórn Kópavogs sem reið á Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af