fbpx
Laugardagur 05.apríl 2025

jafnræði

Húnabyggð gætti ekki jafnræðis – Ákvörðun felld úr gildi í annað sinn á innan við ári

Húnabyggð gætti ekki jafnræðis – Ákvörðun felld úr gildi í annað sinn á innan við ári

Fréttir
03.03.2025

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur í annað sinn á innan við einu ári fellt úr gildi þá ákvörðun sveitarstjórnar Húnabyggðar að synja fyrirtæki um byggingarleyfi. Fram kemur í úrskurði nefndarinnar að sveitarfélagið hafi ekki gætt samræmis og jafnræðis í málinu. Um er að ræða fyrirtækið Brimslóð ehf. sem sótti um byggingarleyfi til að stækka fasteign Lesa meira

Þorsteinn Pálsson: Þingmenn Sjálfstæðisflokksins skattleggja gamla fólkið fremur en að tryggja jafnræði allra á fjármálamarkaði

Þorsteinn Pálsson: Þingmenn Sjálfstæðisflokksins skattleggja gamla fólkið fremur en að tryggja jafnræði allra á fjármálamarkaði

Eyjan
11.07.2024

„Athyglisvert er að þingmenn stjórnarflokkanna, jafnvel sjálfstæðismenn undir hugmyndafræðilegri leiðsögn Óla Björns Kárasonar, vilja fremur skattleggja eldra fólk með þessum hætti en tryggja öllum sömu möguleika til frjálsra viðskipta á fjármálamarkaði,“ skrifar Þorsteinn Pálsson af kögunarhóli á Eyjunni í dag þar sem hann gerir ný búvörulög og kaup Kaupfélags Skagfirðinga á Kjarnafæði norðlenska að umfjöllunarefni. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af