Húnabyggð gætti ekki jafnræðis – Ákvörðun felld úr gildi í annað sinn á innan við ári
FréttirÚrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur í annað sinn á innan við einu ári fellt úr gildi þá ákvörðun sveitarstjórnar Húnabyggðar að synja fyrirtæki um byggingarleyfi. Fram kemur í úrskurði nefndarinnar að sveitarfélagið hafi ekki gætt samræmis og jafnræðis í málinu. Um er að ræða fyrirtækið Brimslóð ehf. sem sótti um byggingarleyfi til að stækka fasteign Lesa meira
Þorsteinn Pálsson: Þingmenn Sjálfstæðisflokksins skattleggja gamla fólkið fremur en að tryggja jafnræði allra á fjármálamarkaði
Eyjan„Athyglisvert er að þingmenn stjórnarflokkanna, jafnvel sjálfstæðismenn undir hugmyndafræðilegri leiðsögn Óla Björns Kárasonar, vilja fremur skattleggja eldra fólk með þessum hætti en tryggja öllum sömu möguleika til frjálsra viðskipta á fjármálamarkaði,“ skrifar Þorsteinn Pálsson af kögunarhóli á Eyjunni í dag þar sem hann gerir ný búvörulög og kaup Kaupfélags Skagfirðinga á Kjarnafæði norðlenska að umfjöllunarefni. Lesa meira