fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

Jafnlaunavottun

Diljá Mist: „Þetta er algjör hneisa“

Diljá Mist: „Þetta er algjör hneisa“

Fréttir
21.05.2024

Diljá Mist Einarsdóttir, þingkona Sjálfstæðisflokksins, segir að jafnlaunavottun sé ekki bara kostnaðarsamur baggi á atvinnulífinu og opinberum stofnunum heldur hreinlega skaðvaldur. Diljá gerði þetta að umtalsefni í umræðum um störf þingsins á dögunum en í ræðu sinni sagðist hún hafa fylgst af aðdáun með umfjöllun um kvenlækna sem flettu ofan af launamun kynjanna á Landspítalanum. Lesa meira

135 stofnanir og fyrirtæki ekki farið að lögum um jafnlaunavottun

135 stofnanir og fyrirtæki ekki farið að lögum um jafnlaunavottun

Eyjan
02.01.2020

Alls áttu 269 fyrirtæki og stofnanir að vera komin með jafnlaunavottun um þessi áramót. Fyrir áramótin höfðu hinsvegar aðeins 134 fyrirtæki og stofnanir öðlast jafnlaunavottun, samkvæmt tilkynningu frá forsætisráðuneytinu, eða um 40% fyrirtækja. Tilkynningin er eftirfarandi: Fyrir áramótin höfðu 134 fyrirtæki og stofnanir öðlast jafnlaunavottun. Hjá þessum aðilum starfa sextíu þúsund starfsmenn. Samkvæmt upplýsingum frá Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af