fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

Jafn atkvæðisréttur

Jöfnun atkvæðisréttar er mannréttindamál – hvað dvelur Orminn langa?

Jöfnun atkvæðisréttar er mannréttindamál – hvað dvelur Orminn langa?

Eyjan
16.02.2024

Mannréttindi eru fótum troðin á Íslandi. Hér á landi er við lýði kosningakerfi sem leyfir að vægi atkvæða í einu kjördæmi geti orðið allt að tvöfalt á við vægið í öðru. Það er pólitísk ákvörðun að hafa þetta svona Í mannréttindayfirlýsingu Sameinuðu þjóðanna segir í 21. gr.: „Vilji þjóðarinnar skal vera grundvöllur að valdi ríkisstjórnar. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af