fbpx
Miðvikudagur 15.janúar 2025

J.D. Vance

Vance segir Pútín ekki vera óvin Bandaríkjanna

Vance segir Pútín ekki vera óvin Bandaríkjanna

Eyjan
27.10.2024

Í viðtali fyrr í dag í þættinum Meet the Press á NBC sjónvarpsstöðinni neitaði J.D. Vance varaforsetaefni Donald Trump að nota orðið óvinur yfir Vladimir Pútín Rússlandsforseta. Vance var hins vegar tilbúinn til að lýsa Pútín sem fjandmanni (e. adversary) og keppinauti Bandaríkjanna. Vance, sem er öldungardeildarþingmaður fyrir Ohio ríki, segir að Bandaríkjamenn verði að Lesa meira

Segist hafa óvart komið af stað sögum um kattaát sem Trump og Vance tóku heilshugar undir

Segist hafa óvart komið af stað sögum um kattaát sem Trump og Vance tóku heilshugar undir

Pressan
14.09.2024

Kona sem skrifaði færslu á Faceboook sem kom af stað háværum kjaftasögum um meint kattaát innflytjenda frá Haítí í bænum Springfield í Ohio-ríki í Bandaríkjunum, sem Donald Trump og varaforsetaefni hans J.D. Vance hafa nýtt sér óspart í kosningabaráttunni fyrir forsetakosningarnar í nóvember, segir að það hafi aldrei verið ætlun sín. Hún segist ekki hafa Lesa meira

Nágrannar J.D. Vance fúlir út í hann

Nágrannar J.D. Vance fúlir út í hann

Eyjan
26.08.2024

Nágrannar J.D. Vance, varaforsetaefnis Donald Trump í forsetakosningunum í Bandaríkjunum sem fram fara í nóvember, eru sagðir óánægðir vegna öryggisráðstafanna sem gerðar hafa verið í nágrenni heimilis hans. Felast þær einkum í því að vinsælum almenningsgarði hefur verið lokað. J.D. Vance er öldungardeildarþingmaður fyrir heimaríki sitt Ohio en heldur eins og margir sitjandi þingmenn á Lesa meira

Varaforsetaefni Trump sleit vinskap við trans konu – Sagðist hata lögregluna

Varaforsetaefni Trump sleit vinskap við trans konu – Sagðist hata lögregluna

Eyjan
29.07.2024

Bandarískir fjölmiðlar fjölluðu um helgina um vinskap trans konunnar Sofia Nelson og J.D. Vance varaforsetaefnis Donald Trump. Nelson og Vance voru vinir í um áratug áður en að slettist upp á vinskapinn en hún hefur veitt New York Times aðgang að tölvupóstum og skilaboðum sem þau sendu sín á milli. Í þessum samskiptum bar meðal Lesa meira

J.D. Vance verður varaforsetaefni Donald Trump

J.D. Vance verður varaforsetaefni Donald Trump

Fréttir
15.07.2024

Öldungadeildarþingmaðurinn  J.D. Vance, sem situr á þingi fyrir Ohio-ríki.  verður varaforsetaefni Donalds Trump, forsetaframbjóðanda Repúblíkanaflokksins, í forsetakosningum í Bandaríkjunum í haust. Trump greindi frá ákvörðun sinni á samfélagsmiðlinum Truth Social nú fyrir stundu en landsþing Repúblíkanaflokksins hófst í dag. Vance er 39 ára gamall og var harður gagnrýnandi Trumps í forsetaframboði hans árið 2016. Fjórum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af