fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

Ivanka Trump

Fyrrum vinkona Melania varpar ljósi á samband hennar við Jared og Ivanka

Fyrrum vinkona Melania varpar ljósi á samband hennar við Jared og Ivanka

Pressan
22.12.2020

Samband Melania Trump, eiginkonu Donald Trump Bandaríkjaforseta, og Ivanka Trump, dóttur forsetans úr fyrra hjónabandi, er að sögn ekki mjög gott, eiginlega bara ískalt. Það sama á við um samband Melania við Jared Kushner, eiginmann Ivanka. Þetta segir Stephanie Winston Wolkoff, fyrrum vinkona og persónulegur ráðgjafi Melania. Wolkoff skrifaði bókina „Melania and Me: The Rise and Fall of My Friendship with the First Lady“. Í bókinni afhjúpar hún eitt og annað varðandi Melania og líf hennar. Wolkoff hefur einnig opinberað hljóðupptökur, sem hún gerði í leyni, af Lesa meira

Ivanka Trump og Jared Kushner mokuðu inn peningum á síðasta ári

Ivanka Trump og Jared Kushner mokuðu inn peningum á síðasta ári

Pressan
05.08.2020

Ivanka Trump, dóttir Donald Trump Bandaríkjaforseta, og eiginmaður hennar, Jared Kushner, eru bæði titluð sem ráðgjafar í Hvíta húsinu. En þau störf virðast ekki taka mikinn tíma því þau koma að minnsta kosti ekki í veg fyrir að þau sinni viðskiptum af miklum móð. Þau högnuðust vel á síðasta ári en samkvæmt upplýsingum sem voru Lesa meira

Trump-fjölskyldan sökuð um að misnota forsetaembættið – Auglýsa dósamat

Trump-fjölskyldan sökuð um að misnota forsetaembættið – Auglýsa dósamat

Pressan
17.07.2020

Forseti Bandaríkjanna að auglýsa dósamat, er það viðeigandi og í samræmi við hefðir og reglur? Þessu velta sumir fyrir sér eftir að Donald Trump birti mynd á Twitter þar sem hann sést með dósamat frá Goya Foods fyrir framan sig á skrifborði sínu í Hvíta húsinu. Dóttir hans, Ivanka Trump, hefur einnig birt mynd á Lesa meira

Demókratar ætla að rannsaka tölvupóstamál Ivanka Trump

Demókratar ætla að rannsaka tölvupóstamál Ivanka Trump

Pressan
21.11.2018

Demókratar taka við völdum í fulltrúadeild Bandaríkjaþings í janúar en þeir náðu meirihluta í deildinni í kosningunum í byrjun mánaðarins. Þeir eru strax farnir að skipuleggja störf sín í deildinni og undirbúa nú rannsókn á notkun Ivanka Trump, dóttur og ráðgjafa Donald Trump forseta, á tölvupósti. Eins og DV skýrði frá í gær notaði Ivanka Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af