fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

Iva Marin Adrichem

Skiptar skoðanir um slaufun Ivu Marín – „Ég myndi persónulega ekki vilja standa að því að útiloka fólk frá þátttöku í samfélaginu til að passa upp á einhverja PR-ímynd“ 

Skiptar skoðanir um slaufun Ivu Marín – „Ég myndi persónulega ekki vilja standa að því að útiloka fólk frá þátttöku í samfélaginu til að passa upp á einhverja PR-ímynd“ 

Fréttir
07.02.2023

Segja má að samfélagið sé klofið yfir máli söngkonunnar og aktívistans Ivu Marin Adrichem. Hún steig fram í viðtali í hlaðvarpsþættinum Spjallið með Frosta Logasyni þar sem hún greindi meðal annars frá því að Ferðamálastofa hefði ákveðið að taka auglýsingaherferð, þar sem hún er í forsvari um aðgengi fatlaðra að ferðamannastöðum, úr birtingu. Ástæðan voru Lesa meira

Iva Marin fullyrðir að móður hennar hafi verið bolað úr starfi hjá Pírötum vegna þess að hún setti „like“ við skoðanagrein dóttur sinnar

Iva Marin fullyrðir að móður hennar hafi verið bolað úr starfi hjá Pírötum vegna þess að hún setti „like“ við skoðanagrein dóttur sinnar

Fréttir
06.02.2023

Söngkonan og aktívistinn Iva Marín Adrichem segist hafa orðið fyrir margvíslegri kúgun og ofbeldi vegna skoðana sinna sem hafi meðal annars orðið til þess að henni hafi verið slaufað af Ferðamálastofu og að móðir hennar hafi misst starf sitt vegna tengsla við hana.  Segir Iva Marín, sem hefur verið blind frá fæðingu, að ástæðan fyrir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af