fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

Íþróttir

Áætlanir stjórnvalda sagðar ekki leysa vanda íþróttastarfs í Grindavík

Áætlanir stjórnvalda sagðar ekki leysa vanda íþróttastarfs í Grindavík

Fréttir
31.01.2024

Körfuknattleiksdeild Ungmennafélags Grindavíkur (U.M.F.G) hefur sent velferðarnefnd Alþingis umsögn vegna frumvarps um breytingu á lögum vegna sértæks húsnæðisstuðnings vegna náttúruhamfaranna í bænum. Segir í umsögninni að frumvarpið eins og það líti út núna muni ekki gagnast deildinni að neinu ráði og að það stefni í að deildin sem og aðrar deildir innan ungmennafélagsins einfaldlega leggist Lesa meira

Ölfus í viðræður um kaup á búnaði Hamarshallarinnar sem sprakk – Aðstæður aðrar í Þorlákshöfn

Ölfus í viðræður um kaup á búnaði Hamarshallarinnar sem sprakk – Aðstæður aðrar í Þorlákshöfn

Fréttir
20.11.2023

Ölfus í viðræður um kaup á búnaði Hamarshallarinnar sem sprakk í óveðri – Aðstæður séu aðrar á Þorlákshöfn Bæjarstjórn Ölfus skoðar nú að byggja loftborið íþróttahús á Þorlákshöfn og hefur kannað vilja Hveragerðis til að selja þeim sinn búnað. Hin loftborna Hamarshöll í Hveragerði fauk í miklu óveðri í febrúar árið 2022 og hefur ekki Lesa meira

Viltu draga úr líkunum á ótímabæru andláti? Þetta eru þær íþróttir sem vinna mest gegn ótímabærum dauða

Viltu draga úr líkunum á ótímabæru andláti? Þetta eru þær íþróttir sem vinna mest gegn ótímabærum dauða

Pressan
04.09.2022

Viltu lifa lengur? Lifa heilbrigðara lífi? Þá er bara að velja einhverja íþrótt eða hreyfingu sem þér finnst gaman að og byrja. Það er eiginlega hægt að velja hvað sem, svo lengi sem það krefst hreyfingar. Til dæmis sund, hlaup, hjólreiðar, tennis, hnit, golf eða göngu. Svo virðist sem allt þetta dragi úr líkunum á Lesa meira

10 bestu íþróttakvikmyndirnar

10 bestu íþróttakvikmyndirnar

Fókus
16.09.2018

      Íþróttir eru góður efniviður í kvikmyndir enda geta þær verið hádramatískar. Gildir þá einu hvort að um er að ræða sanna atburði eða skáldskap. Íþróttagreinarnar skipta minna máli en hin mannlega saga á bak við. DV tók saman tíu bestu íþróttakvikmyndirnar.   Cool Runnings (1993) Bobbsleðamyndin Cool Runnings er bæði væmin og Lesa meira

Katrín segir píp-test hafa slæm áhrif á sjálfsmynd barna: „Skömmin við að geta ekki hlaupið jafn mikið var svakaleg“

Katrín segir píp-test hafa slæm áhrif á sjálfsmynd barna: „Skömmin við að geta ekki hlaupið jafn mikið var svakaleg“

20.03.2018

Katrín Aðalsteinsdóttir veltir fyrir sér tilgangi píp-testa í grunnskólum landsins en af hennar reynslu hafa þau slæm áhrif á sjálfsmynd barna sem minna mega sín í hlaupa íþróttum. Ég man þegar ég var í skóla, þá voru þetta leiðinlegustu tímarnir í leikfimi. Ég var í þannig íþróttum að ég var ekki vön því að hlaupa, ég æfði Lesa meira

Guðrún Helga fékk átkastaröskun í kjölfar þátttöku sinnar í fitness: „Ég gerði mér enga grein fyrir því hvað tæki við eftir mótið“

Guðrún Helga fékk átkastaröskun í kjölfar þátttöku sinnar í fitness: „Ég gerði mér enga grein fyrir því hvað tæki við eftir mótið“

14.03.2018

Guðrún Helga Fossdal Reynisdóttir hefur alla tíð haft mikinn áhuga á fitness og hefur sjálf tekið þátt í keppninni. Það sem hún gerði sér þó ekki grein fyrir var að í kjölfar þátttöku hennar þróaði hún með sér átkastaröskun sem hefur eyðilagt frama hennar í íþróttinni og mun hún vera í mörg ár að koma jafnvægi á Lesa meira

,,Held að þetta sé jólagjöfin sem allir kærastar vilja undir tréð“

,,Held að þetta sé jólagjöfin sem allir kærastar vilja undir tréð“

01.12.2017

Í tilefni þess að í dag verður dregið í riðla fyrir Heimsmeistaramótið í Rússlandi ákvað landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson, einn af höfundum Beint í mark að senda krökkunum sem dvelja á Barnaspítala Hringsins gjöf. Krakkarnir fengu gefins nokkur eintök af Beint í mark en þar á meðal var eitt áritað af Jóhanni, Gylfa Þór Sigurðssyni Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af