Ríkið hyggst styrkja íþróttastarf í landinu um milljarða króna
Fréttir23.11.2020
Ríkisstjórnin hefur ákveðið að koma til móts við íþrótta- og æskulýðsstarf í landinu og hefur samþykkt tvo af þremur liðum í áætlun um þetta. Nú þegar hefur verið ákveðið að veita styrki upp á 970 milljónir króna. Tekjufallsstyrkir eru einnig í burðarliðnum. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að af þeim styrkjum sem Lesa meira