fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

Ítalska jólakakan

Ítalska jólakakan nýtur vinsælda á Íslandi

Ítalska jólakakan nýtur vinsælda á Íslandi

Matur
05.12.2022

Jólakakan vinsæla Panettone er komin í verslanir enda er hún orðin hluti af jólahefð Íslendinga. Panettone kemur upphaflega frá ítölsku borginni Mílanó en í seinni tíð hafa Ítalir borðað yfir hátíðirnar. „Hefðin er sú að eftir kvöldverð á aðfangadagskvöldi jóla halda Ítalir til messu en að henni lokinni gæða þeir sér á Panettone og dreypa Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af