Andstæðingur bólusetninga stærði sig af að vera „drepsóttar dreifari“ – Nú hefur COVID-19 lagt hann að velli
PressanÍ rúmlega 10 ára var Maruizio Buratti nánast fastur viðmælandi þáttastjórnanda á ítölsku Zanzaraútvarpsstöðinni. Hann var einarður andstæðingur bólusetninga og stærði sig af að hafa farið grímulaus í stórmarkaði þegar hann var með 38 stiga hita. Buratti átti sér marga aðdáendur og má segja að ákveðinn „söfnuður“ hafi myndast í kringum hann í tengslum við reglulegar innhringingar hans í vinsælan Lesa meira
Fundu steingervinga 11 risaeðla á Ítalíu
PressanSteingervingafræðingar hafa fundið steingervinga 11 risaeðla á Ítalíu, eiginlega hjörð risaeðla. Einn af steingervingunum er stærsta beinagrind risaeðlu sem nokkru sinni hefur fundist á Ítalíu. Steingervingar risaeðla hafa fundist á Ítalíu síðustu áratugi en nú hafa steingervingafræðingar fundið leifar 11 risaeðla í Villaggio del Pescatore sem er gömul kalknáma nærri Trieste. Steingervingarnir eru af risaeðlum af tegundinni Tethyshadros insularis sem Lesa meira
Reikna með að landsmönnum muni fækka um 20%
PressanÁ næstu 50 árum er reiknað með að Ítölum muni fækka um 20%. Þetta sýna tölur frá ítölsku hagstofunni, Istatfra. Reiknað er með að landsmönnum muni fækka úr 59,6 milljónum í 47,6 milljónir. Aftonbladet skýrir frá þessu. Ítalía er meðal þeirra ríkja ESB þar sem fæðingartíðnin er lægst. Það er einmitt þessi lága fæðingartíðni sem mun væntanlega Lesa meira
Ítalir þrengja að óbólusettum – Fá ekki lengur að fara á veitingahús og íþróttaviðburði
PressanHringurinn þrengist um óbólusetta á Ítalíu. Nú hefur ríkisstjórnin ákveði að frá og með 6. desember megi óbólusettir ekki fara á veitingastaði, í kvikmyndahús eða á íþróttaviðburði. Fram að þessu hafa óbólusettir getað fengið aðgang með því að framvísa neikvæðri niðurstöðu úr sýnatöku. Að auki verður öllum lögreglu- og hermönnum nú gert skylt að láta Lesa meira
Smitaðist viljandi af kórónuveirunni – Það var heimskulegt
PressanÞau áttu að kyssast, faðmast og drekka úr sömu glösunum. Allt þetta átti að hjálpa fólki við að smitast af kórónuveirunni. Um „kórónupartí“ var að ræða og var það haldið á norðurhluta Ítalíu. Þátttakendur lögðu allt að veði til að smitast af veirunni til að geta fengið hið fræga kórónuvegabréf án þess að láta bólusetja Lesa meira
Þetta var bara æfing hjá lögreglunni – Stóðu skyndilega í miðri morðgátu
PressanÞetta var eiginlega bara æfing hjá hundadeild ítölsku lögreglunnar. Verið var að æfa leitarhunda í hlíðum sikileyska eldfjallsins Etnu. Hundarnir römbuðu þar á lítinn helli og inni í honum fundu þeir líkamsleifar. Þetta gerðist í september en lítið hefur verið fjallað um málið fram að þessu. Í framhaldi af þessum fundi hundanna var hafist handa Lesa meira
Hringurinn þrengist að ítölskum mafíuleiðtogum
PressanAukið lögreglusamtarf þvert á landamæri og rafræn fótspor gera að verkum að ítalskir mafíuleiðtogar eiga sífellt erfiðara með að leynast. Þetta segir Federico Varese, prófessor í afbrotafræði við Oxfordháskóla. Hann segir að flestir þeirra ítölsku mafíuleiðtoga sem mest hefur verið leitað séu nú í haldi yfirvalda. Rocco Morabito, þekktur sem „kókaínkóngurinn frá Mílanó“, Domenico Paviglianiti, þekktur sem „stjóri stjóranna“ og Raffaele Imperiale, listaverkahneigði fíkniefnabaróninn, hafa Lesa meira
Prestur stal peningum frá kirkjunni og notaði til að kaupa fíkniefni og halda kynlífsorgíur
PressanÍtalski presturinn Francesco Spagnesi, sem er prestur í kirkju í Prato nærri Florens, var nýlega handtekinn grunaður um fjárdrátt. Hann er grunaður um að hafa stolið sem nemur rúmlega 15 milljónum íslenskra króna af bankareikningi kirkjunnar. Peningana notaði hann meðal annars til að kaupa fíkniefni og halda kynlífsorgíur. Á síðustu tveimur árum er hann sagður hafa haldið villtar kynlífsorgíur fyrir samkynhneigða karlmenn. Lögreglan Lesa meira
Alþjóðleg glæpasamtök taka höndum saman til að auka sölu kókaíns
PressanSkipulögð bresk glæpasamtök starfa nú með fyrrum samkeppnisaðilum sínum, skipulögðum alþjóðlegum glæpasamtökum, við innflutning á meira magni kókaíns til Evrópu. Meðal samstarfsaðilanna er ítalska mafían. Þetta segir Lawrence Gibbons, hjá bresku National Crime stofnuninni, að sögn The Guardian. Hann segir að gögn sýni að bresk glæpagengi séu stöðugt að styrkja tengsl sín við önnur valdamikil evrópsk glæpagengi og sé þetta eftirtektarvert því Lesa meira
Ítalir hefja baráttu gegn fölskum ítölskum matvörum
PressanPítsur, pasta, pestó og parmesan, þetta eru allt vel þekktar matvörur sem eiga rætur að rekja til Ítalíu. Ítalskur matur og ítölsk matargerð er vinsæl um allan heim og ítalskar matvörur eru yfirleitt tengdar við gæði og vinsældir. En eftirlíkingar af ítölskum matvörum eru nú orðnar að svo umfangsmiklum iðnaði að það er hættulegt að sögn Luigi Di Maio, Lesa meira