fbpx
Sunnudagur 26.janúar 2025

Ítalía

Prestur skotmark mafíunnar

Prestur skotmark mafíunnar

Pressan
27.02.2024

Ítalskur prestur er orðinn að skotmarki mafíunnar þar í landi. Síðastliðinn laugardag var hann einu sinni sem oftar að messa og fann þá klórlykt úr kaleik sem hann var í þann mund að fara að drekka úr. Virðist hann því hafa sloppið naumlega undan eitrun. Er mafían sögð hafa prestinn í sigtinu vegna baráttu hans Lesa meira

Ferðamaðurinn sem framdi skemmdarverk á ómetanlegri byggingu er fundinn

Ferðamaðurinn sem framdi skemmdarverk á ómetanlegri byggingu er fundinn

Fréttir
30.06.2023

DV greindi nýlega frá því að ferðamaður hefði unnið skemmdarverk á einum veggja hins tæplega 2000 ára gamla hringleikahúss, Colosseum, í Róm sem er ein sögufrægasta bygging heims og hefur bæði sögulegt og menningarlegt gildi sem vart er hægt að meta til fjár. Maðurinn skar út nöfn í vegginn og lét ekki af athæfi sínu Lesa meira

Hrottaleg morð á vændiskonum í Róm hræða almenning – Illræmdur mafíósi handtekinn

Hrottaleg morð á vændiskonum í Róm hræða almenning – Illræmdur mafíósi handtekinn

Pressan
21.11.2022

Ítölum er illa brugðið eftir hrottaleg morð á þremur vændiskonum í Róm. En mörgum hefur eflaust létt við þær fréttir að lögreglan sé búinn að handtaka manninn sem hún telur að hafi myrt konurnar. Um illræmdan mafíósa er að ræða. Lík kvennanna fundust á fimmtudaginn á tveimur stöðum ekki fjarri Péturskirkjunni. Fyrst fannst lík hinnar kólumbísku Marta Castano Torres. Lesa meira

Lýsir yfir sigri í ítölsku þingkosningunum – Giorgia Meloni væntanlega nýr forsætisráðherra

Lýsir yfir sigri í ítölsku þingkosningunum – Giorgia Meloni væntanlega nýr forsætisráðherra

Eyjan
26.09.2022

Giorgia Meloni, leiðtogi flokksins Bræðralags Ítalíu, lýsti í nótt yfir sigri í þingkosningunum sem fóru fram í gær. Niðurstaðan þýðir að nú verður væntanlega mynduð miðhægristjórn undir forystu Meloni. Bræðralag Ítalíu er hægriflokkur, að margra mati ekkert annað en öfgahægriflokkur, fasistaflokkur. Meloni lýsti yfir sigri í nótt að sögn Reuters. Hún sagðist einnig ekki hafa í hyggju Lesa meira

Sektaður fyrir að borða ís í miðborg Rómar

Sektaður fyrir að borða ís í miðborg Rómar

Pressan
18.09.2022

Bandarískur ferðamaður var nýlega sektaður um 540 evrur fyrir að brjóta eina af „umgengnisreglum Rómarborgar“ með því að setjast við gosbrunn í borginni og borða ís. Lögreglan hafði afskipti af manninum, sem er 55 ára, um klukkan eitt að nóttu þar sem hann sat við Fontana dei Catecumeni gosbrunninn á litlu torgi í Monti hverfinu. Gosbrunnurinn var gerður Lesa meira

Samkynhneigðir ísbirnir reita ítalskan stjórnmálamann til reiði

Samkynhneigðir ísbirnir reita ítalskan stjórnmálamann til reiði

Pressan
18.09.2022

Ítalir ganga að kjörborðunum þann 25. september og kjósa til þings. Kosningabaráttan hefur verið hörð og mörg málefni virðast vera stjórnmálamönnum hugleikinn þessa dagana. Meðal annars réðst Federico Mollicone, úr hinum hægrisinnaða flokki Fratelli d‘Italia, harkalega á samkynhneigða ísbirni. Fratelli d‘Italia nýtur góðs stuðnings Ítala þessa dagana og miðað við skoðanakannanir mun flokkurinn sigra í kosningunum. Hvort stuðningsmenn flokksins Lesa meira

„Fallegasta múmía heims“ sögð blikka augunum

„Fallegasta múmía heims“ sögð blikka augunum

Pressan
13.08.2022

Fyrir rúmlega 100 árum lést Rosalia Lombardo aðeins tveggja ára að aldri. Árlega koma mörg þúsund manns til Sikileyjar til að sjá hana en hún hefur verið sögð vera „fallegasta múmía heims“.  En óútskýranlegir atburðir eru einnig sagðir tengjast henni og hefur meðal annars verið sagt að hún hafi blikkað til sumra þeirra sem hafa komið til að sjá Lesa meira

Þurrkar á Ítalíu ógna tómata- og hrísgrjónarækt og ólífuolíuframleiðslu

Þurrkar á Ítalíu ógna tómata- og hrísgrjónarækt og ólífuolíuframleiðslu

Pressan
13.07.2022

Miklir þurrkar hafa herjað á norðurhluta Ítalíu undanfarna mánuði og hafa íbúar á svæðinu ekki glímt við svona slæma þurrka í 70 ár. Reiknað er með að þurrkarnir muni hafa mjög alvarleg áhrif á landbúnað á svæðinu og að verð á ýmsum landbúnaðarafurðum þaðan muni hækka um allt að 50%. The Guardian segir að þurrkarnir hafi mikil Lesa meira

„Ég hélt að pitsan hefði laðað það að“

„Ég hélt að pitsan hefði laðað það að“

Pressan
13.07.2022

Síðasta föstudag fór Rossana Padoan Falcone, 57 ára ítölsk kona, á ströndinni í Sturla í Genúa á Ítalíu til að slaka á eftir vinnu. Þar lenti hún í heldur óvenjulegri og óþægilegri lífsreynslu. „Ég sat á handklæðinu mínu á ströndinni. Ég naut andvarans þegar villisvín kom nálægt mér: Ég var alveg kyrr, manni er ráðlagt að vera það, en síðan Lesa meira

Ítalir skylda alla 50 ára og eldri í bólusetningu

Ítalir skylda alla 50 ára og eldri í bólusetningu

Pressan
06.01.2022

Frá 15. febrúar verður öllum Ítölum, 50 ára og eldri, gert skylt að láta bólusetja sig gegn kórónuveirunni. Með þessu eru stjórnvöld að herða tökin í baráttunni við veiruna. Í tilkynningu frá Mario Draghi, forsætisráðherra, kemur fram að ríkisstjórnin vilji halda aftur af útbreiðslu veirunnar og hvetji óbólusetta til að láta bólusetja sig. Nú þegar er heilbrigðisstarfsfólki, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af