fbpx
Laugardagur 18.janúar 2025

ISW

Styrkir stöðu sína – „Þetta er fordæmalaust í stjórnartíð Pútíns“

Styrkir stöðu sína – „Þetta er fordæmalaust í stjórnartíð Pútíns“

Fréttir
16.11.2022

„Þetta er fordæmalaust í stjórnartíð Pútíns.“ Þetta segir í nýlegri greiningu bandarísku hugveitunnar Institute for the Study of War (ISW) á stöðu  mála í stríðinu í Úkraínu. Segir ISW þetta um rússneska olígarkann Yevgeny Prigozhin, sem oft er nefndur „Kokkur Pútíns“, og hegðun hans að undanförnu. Segir ISW að Prigozhin, sem á málaliðafyrirtækið Wagner, sé að styrkja stöðu sína sem sjálfstæður stalínskur stríðsherra í Rússlandi. Hann verði sífellt meira áberandi í samfélagi þjóðernissinna sem Lesa meira

Segir að Pútín sé hugsanlega að gera „alvarleg mistök“

Segir að Pútín sé hugsanlega að gera „alvarleg mistök“

Fréttir
16.11.2022

Eins og staðan er núna þá er ekkert sem bendir til að það muni draga úr bardögum í Úkraínu í vetur, eiginlega þvert á móti. En það þýðir um leið að Vladímír Pútín, Rússlandsforseti, er hugsanlega á leið til að gera „alvarleg mistök út frá hernaðarlegu sjónarhorni“. Þetta kemu fram í nýlegri stöðuskýrslu bandarísku hugveitunnar Institute for the Study of War (ISW). Í stöðuskýrslunni kemur fram að þegar Lesa meira

Telja að herkvaðningin muni ekki leysa vanda Rússa á vígvellinum

Telja að herkvaðningin muni ekki leysa vanda Rússa á vígvellinum

Fréttir
26.09.2022

Það er ólíklegt að Rússar muni leysa þann vanda sem þeir glíma við á vígvellinum í Úkraínu með herkvaðningunni sem tilkynnt var um fyrir helgi. Þetta er mat bandarísku hugveitunnar The Institute for the Study of War (ISW). Í daglegri stöðuskýrslu sinni segir ISW að herkvaðningin muni styrkja Rússa en ekki nægilega mikið til að sigrast á grundvallarvanda rússneska hersins. Meðal þess grundvallarvanda sem rússneski Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af