fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Isteka

Ísteka ræðst í umbætur

Ísteka ræðst í umbætur

Fréttir
13.12.2021

Líftæknifyrirtækið Ísteka hyggst ráðast í miklar endurbætur á eftirliti með blóðgjöfum hryssa. Reiknað er með að þetta muni kosta tugi milljóna króna. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag.  Þessar aðgerðir koma í kjölfar myndbands sem svissnesk dýraverndunarsamtök birtu og fjallað hefur verið um í fjölmiðlum að undanförnu. Morgunblaðið hefur eftir Arnþóri Guðlaugssyni, framkvæmdastjóra Ísteka, að ekki sé búið að Lesa meira

Dýralæknar urðu vitni að illri meðferð á blóðmerum en brugðust ekki við

Dýralæknar urðu vitni að illri meðferð á blóðmerum en brugðust ekki við

Fréttir
23.11.2021

Dýralæknar urðu vitni að slæmri meðferð á blóðmerum en brugðust ekki við. Þeir tilkynntu ekki um slæma meðferð á dýrunum né reyndu að stöðva hana. Þetta kemur fram í 120 blaðsíðna skýrslu sem alþjóðlegu dýraverndunarsamtökin Animal Welfare Foundation (AWF) hafa birt um velferð dýra hér á landi. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag en blaðið hefur skýrsluna undir höndum. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af