Þess vegna áttu ekki að geyma ost í ísskápshurðinni
PressanÍsskápar eru ekki eitthvað sem fólk hugsar um daglega. En samt sem áður nota flestir þá daglega enda eru þeir með betri uppfinningum mannanna. Sumir telja einnig að ostur sé ein af betri uppfinningum mannanna en aðrir eru nú ekki jafn sannfærðir um það. Flestir geyma eflaust ostinn sinn í ísskáp. Sumir geyma ost í Lesa meira
Þess vegna áttu ekki að geyma mjólk í ísskápshurðinni
PressanMargir geyma mjólkina í ísskápshurðinni því þá er svo auðvelt að komast að henni. En það er ekki snjallt að geyma hana í hurðinni. Það segir Theresa Keane sem starfar við matvælaöryggismál. Hún segist ráðleggja fólki að geyma mjólkina ekki í hurðinni og segir að það sé hægt að skipuleggja geymslu matvæla í ísskápnum betur til að auka endingartíma Lesa meira
Raðar þú rétt inn í ísskápinn þinn?
FréttirMaturÞað skiptir miklu máli að raða rétt inn í ísskápinn og setja einungis þau matvæli sem þarf að geyma á köldum stað inn í ísskáp, eins og mjólk, rjóma, osta, smjör, kjöt, fisk, álegg, grænmeti og fleira. Jafnframt er nauðsynlegt er að matvælin fari á réttan stað inn í ísskápinn til tryggja bestu geymsluna. Ástæðan Lesa meira