fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

Ísraelsher

Ísraelsmenn með árás á Íran í undirbúningi – Svona gæti hún farið fram

Ísraelsmenn með árás á Íran í undirbúningi – Svona gæti hún farið fram

Pressan
17.10.2024

Bandarískir embættismenn eiga von á því að Ísraelsmenn láti til skarar skríða gegn Írönum áður en forsetakosningarnar í Bandaríkjunum fara fram þann 5. nóvember næstkomandi. Um verður að ræða hefndaraðgerðir fyrir loftárásir Írana á Ísrael þann 1. október síðastliðinn þegar eldflaugum var skotið að Tel Avív og Jerúsalem. Með árásunum vildu Íranar hefna fyrir dauða Hassan Nasrallah, leiðtoga Hezbollah-samtakanna. Ísraelsmenn Lesa meira

Sprengdu aðrar flóttamannabúðir á Gaza – 80 létust, meirihlutinn konur og börn

Sprengdu aðrar flóttamannabúðir á Gaza – 80 létust, meirihlutinn konur og börn

Fréttir
02.11.2023

Ísraelsher gerði loftárás á flóttamannabúðir í Gaza í gær með þeim afleiðingum að áttatíu manns létu lífið og hundruðir særðust samkvæmt umfjöllun CNN. Meirihluti þeirra sem létust voru konur og börn. Ísraelski herinn hefur gefið frá sér yfirlýsingu þess efnis að skotmark árásarinnar hafi verið Hamas-liðar sem leyndust í búðunum og rekið þaðan stjórnstöð. Árásin Lesa meira

Ísraelsher sagður hafa gert loftárásir á Damaskus í Sýrlandi

Ísraelsher sagður hafa gert loftárásir á Damaskus í Sýrlandi

Pressan
27.12.2018

Aðfaranótt miðvikudags voru loftárásir gerðar á nokkur skotmörk nærri Damaskus höfuðborg Sýrlands. Meðal skotmarkanna voru vopnageymslur á vegum Írana og birgðastöðvar þeirra en þær eru undir daglegri stjórn Hizbollah-samtakanna sem Íranar styðja með ráðum og dáð. Grunur vaknaði strax um að Ísraelsher hefði staðið á bak við árásirnar og nú segir AP að háttsettur heimildarmaður Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af