fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

Ísrael

Netanyahu veittist að Bandaríkjunum og eftirmanni sínum í kveðjuræðu sinni

Netanyahu veittist að Bandaríkjunum og eftirmanni sínum í kveðjuræðu sinni

Pressan
14.06.2021

Benjamin Netanyahu lét í gærkvöldi af embætti forsætisráðherra Ísraels eftir 12 ár. Kveðjustundin var ekki alveg laus við dramatík og veittist Netanyahu að Bandaríkjunum og eftirmanni sínum í embætti. Það er Naftali Bennett sem er nú forsætisráðherra Ísraels en þing landsins greiddi atkvæði um ríkisstjórn hans í gær og samþykkti hana með minnsta mun, einu atkvæði. Bennett gekk illa að fá orðið á þinginu Lesa meira

Valdatíð Netanyahu á enda

Valdatíð Netanyahu á enda

Pressan
03.06.2021

Yair Lapid, leiðtogi ísraelsku stjórnarandstöðunnar, tilkynnti Reuven Rivlin, forseta, í gærkvöldi að hann hafi tryggt sér stuðning meirihluta þingmanna á ísraelska þinginu, Knesset, til að mynda nýja ríkisstjórn. Þar með er endi bundinn á 12 ára setu Benjamin Netanyahu í stól forsætisráðherra. Lapid er formaður miðjuflokksins Yesh Atid. Hann myndar ríkisstjórn með Yamina, sem er hægriflokkur. Leiðtogi Yamina er Naftali Bennet. Samkvæmt samkomulagi Lesa meira

Samningar náðust um vopnahlé á milli Ísraels og Hamas

Samningar náðust um vopnahlé á milli Ísraels og Hamas

Pressan
21.05.2021

Ísraelska öryggismálanefndin lýsti í gærkvöldi yfir stuðningi við vopnahléssamning við Hamas og önnur samtök Palestínumanna á Gasa. Þar með lauk 11 daga átökum sem hafa kostað á þriðja hundrað mannslíf. Vopnahléið tók gildi klukkan 02 í nótt að staðartíma. Öryggismálanefndin samanstendur af leiðtogum hinna ýmsu stofnana, þar á meðal hersins, og ráðherrum ríkisstjórnarinnar. Hún samþykkti einróma að Lesa meira

Ísraelsmenn og Hamas skutu fjölda eldflauga í nótt – Segjast hafa drepið háttsetta Hamasliða

Ísraelsmenn og Hamas skutu fjölda eldflauga í nótt – Segjast hafa drepið háttsetta Hamasliða

Pressan
12.05.2021

40 manns hafa nú látið lífið í átökum Ísraels og Palestínumanna. 100 eldflaugum var skotið á Ísrael í nótt frá Gaza. Ísraelskar orrustuþotur gerðu harðar árásir á Gaza og gerðu mörg hundruð loftárásir. 40, hið minnsta, hafa látist í átökunum sem eru þau mannskæðustu síðan 2014. 35 hafa látist á Gaza og 5 í Ísrael. Í gærkvöldi réðust Ísraelsmenn á Lesa meira

Afhjúpanir í spillingarmálum gera Netanyahu erfitt fyrir við ríkisstjórnarmyndun

Afhjúpanir í spillingarmálum gera Netanyahu erfitt fyrir við ríkisstjórnarmyndun

Pressan
14.04.2021

Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísraels, reynir nú að mynda nýja ríkisstjórn í kjölfar nýafstaðinna kosninga. Það gæti þó reynst honum mjög erfitt vegna spillingamála sem nú eru til meðferðar hjá dómstólum. Nýjar upplýsingar, sem komu fram fyrir helgi, geta gert Netanyahu enn erfiðara fyrir við að mynda ríkisstjórn en ella. Fyrir helgi skýrði fyrrum fréttastjóri hjá hinni vinsælu fréttasíðu Walla, Lesa meira

Íranir ætlar að hefna sín á Ísrael eftir rafmagnsleysi í kjarnorkuveri

Íranir ætlar að hefna sín á Ísrael eftir rafmagnsleysi í kjarnorkuveri

Pressan
13.04.2021

Íranska ríkisstjórnin sakaði í gær Ísrael um að hafa staðið á bak við rafmagnsleysi í kjarnorkustöðinni í Natanz. Mohammad Javad Zarif, utanríkisráðherra, sagði að Íranir muni hefna sín. „Síonistarnir vilja hefna sín vegna góðs árangurs okkar við að fá refsiaðgerðunum aflétt. Þeir hafa opinberlega sagt að þeir muni ekki leyfa það,“ sagði Zarif í samtali við íranska sjónvarpsstöð og bætti við Lesa meira

Góðar niðurstöður úr kórónuveirurannsókn í Ísrael – Sýna góða virkni bóluefna

Góðar niðurstöður úr kórónuveirurannsókn í Ísrael – Sýna góða virkni bóluefna

Pressan
16.02.2021

Það er ekki útilokað að þeir sem hafa verið bólusettir við kórónuveirunni smitist af veirunni en niðurstöður nýrrar ísraelskrar rannsóknar benda til að þeir sem hafa verið bólusettir smiti minna út frá sér en aðrir. Dpa skýrir frá þessu. Fram kemur að rannsóknin byggist á 2,897 smituðum Ísraelsmönnum sem höfðu verið bólusettir. Magn kórónuveiru í hálsi Lesa meira

Eru Ísraelsmenn að koma með kraftaverkalyf gegn alvarlegum COVID-19-veikindum?

Eru Ísraelsmenn að koma með kraftaverkalyf gegn alvarlegum COVID-19-veikindum?

Pressan
10.02.2021

„Ef þú verður alvarlega veikur af COVID-19, þá skaltu bara anda þessu að þér og þér mun fljótlega líða mun betur,“ sagði Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísraels, við Kyriakos Mitsotakis, forsætisráðherra Grikklands, á fréttamannafundi í Jerúsalem á mánudaginn þegar hann sýndi nýtt ísraelskt lyf. „Kraftaverkalyfið“ sem Netanyahu bauð gríska starfsbróður sínum er tilraunalyf, sem nefnist EXO-CD24, og var þróað af prófessor Nadir Arber. Á síðustu vikum Lesa meira

Mörg þúsund strangtrúaðir gyðingar brutu sóttvarnareglur í Jerúsalem

Mörg þúsund strangtrúaðir gyðingar brutu sóttvarnareglur í Jerúsalem

Pressan
02.02.2021

Á sunnudaginn mættu mörg þúsund strangtrúaðir gyðingar í útför eins áhrifamesta rabbína landsins en hún fór fram í Jerúsalem. Þetta hefur kallað á hörð viðbrögð og mikla gagnrýni víða að úr þjóðfélaginu en á sunnudaginn voru strangar sóttvarnaaðgerðir framlengdar í þriðja sinn. Benny Gantz, varnarmálaráðherra, sagði að lögum væri ekki framfylgt á sama hátt og skipti þá greinilega Lesa meira

Ísrael hefur opnað sendiráð í Sameinuðu arabísku furstadæmunum

Ísrael hefur opnað sendiráð í Sameinuðu arabísku furstadæmunum

Pressan
30.01.2021

Á sunnudaginn opnaði ísraelskt sendiráð í Sameinuðu arabísku furstadæmunum, nánar tiltekið í Abu Dhabi. Opnunin kemur í kjölfar samnings ríkjanna, sem var gerður fyrir fjórum mánuðum, um að koma sambandi þeirra í betra horf og láta af fjandskap. Að auki opnaði Ísrael nýlega sendiráð í Bahrain og fljótlega er röðin komin að Dubai og Marokkó. Það er því óhætt að segja Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af