fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

Ísrael

Hamas tók fimm Palestínumenn af lífi á Gasa

Hamas tók fimm Palestínumenn af lífi á Gasa

Fréttir
05.09.2022

Hamas samtökin, sem ráða lögum og lofum á Gasa, tóku fimm Palestínumenn af lífi í gær. Tveir þeirra eru sagðir hafa verið samverkamenn Ísraela. „Á sunnudagsmorgun voru tveir teknir af lífi, sem voru dæmdir fyrir að starfa með hersetuliðinu, og þrír til viðbótar sem voru dæmdir fyrir glæpi,“ segir í fréttatilkynningu frá Hamas. Þremenningarnir, sem voru dæmdir fyrir glæpi, Lesa meira

Hörmulegt slys – Gat opnaðist á botni sundlaugar og tveir menn soguðust niður

Hörmulegt slys – Gat opnaðist á botni sundlaugar og tveir menn soguðust niður

Pressan
25.07.2022

Síðdegis á fimmtudaginn var ísraelskt fyrirtæki með starfsmannaveislu í Karmei Yosef. Þetta átti að vera dagur gleði, sundlaugarpartý og góðar veitingar. En á augabragði breyttist veislan í harmleik. Botninn í sundlauginni lét undan og upptökur sýna að bæði fólk og munir soguðust niður í laugina og niður á botn hennar. BBC og Times of Israel skýra frá þessu. „Ég sá tvær manneskjur sem hurfu bara,“ sagði Lesa meira

Ætla að byggja 1.300 íbúðir fyrir landtökufólk á Vesturbakkanum

Ætla að byggja 1.300 íbúðir fyrir landtökufólk á Vesturbakkanum

Pressan
25.10.2021

Ísraelska ríkisstjórnin hefur í hyggju að halda áfram að stækka umdeildar byggðir gyðinga á Vesturbakkanum. Í gær sendi hún byggingu 1.355 nýrra íbúða í útboð. Þessar fyrirætlanir eru harðlega gagnrýndar af Palestínumönnum, Jórdönum og friðarsinnum. Mohammad Shatayyeh, forsætisráðherra Palestínu, hvetur alþjóðasamfélagið og þá sérstaklega Bandaríkin til að „takast á“ við Ísrael um þetta. Hann segir þessar Lesa meira

Ísraelsk yfirvöld segja að líklega þurfi fjórða bóluefnaskammtinn gegn kórónuveirunni

Ísraelsk yfirvöld segja að líklega þurfi fjórða bóluefnaskammtinn gegn kórónuveirunni

Pressan
06.09.2021

Salman Zarka, ráðgjafi ísraelskra yfirvalda um kórónuveirufaraldurinn, segir að nú þegar eigi að hefjast handa við undirbúning þess að gefa landsmönnum fjórða skammtinn af bóluefni gegn kórónuveirunni. „Veiran er hér og mun áfram vera hér og því verðum við að undirbúa okkur undir fjórða skammtinn,“ sagði hann í samtali við sjónvarpsstöðina Kan. Hann sagði ekki hvenær ætti að Lesa meira

Segja að aukaverkanir af völdum þriðja skammts bóluefna séu ekki mjög frábrugðnar þeim við fyrri skammtana

Segja að aukaverkanir af völdum þriðja skammts bóluefna séu ekki mjög frábrugðnar þeim við fyrri skammtana

Pressan
09.08.2021

Síðustu tíu daga hafa Ísraelsmenn, 60 ára og eldri, getað fengið þriðja skammtinn af bóluefnum gegn kórónuveirunni. Þetta er gert til að reyna að halda aftur af útbreiðslu Deltaafbrigðis veirunnar í landinu. Flestir þeirra sem hafa fengið þriðja skammtinn hafa upplifað svipaðar aukaverkanir eða færri en þeir fengu þegar þeir fengu fyrri skammtana. Þetta eru Lesa meira

Góðar og slæmar fréttir af virkni bóluefnisins frá Pfizer/BioNTech

Góðar og slæmar fréttir af virkni bóluefnisins frá Pfizer/BioNTech

Pressan
06.07.2021

Ísraelsk heilbrigðisyfirvöld birtu í gærkvöldi ný gögn um virkni bóluefnisins frá Pfizer/BioNTech gegn Deltaafbrigði kórónuveirunnar. Í þessum gögnum eru bæði góðar og slæmar fréttir. Slæmu fréttirnar eru þær að gögnin sýna að bóluefnið virkar ekki eins vel gegn Deltaafbrigðinu og öðrum afbrigðum veirunnar. Góðu fréttirnar eru hins vegar þær að bóluefnið kemur að miklu leyti Lesa meira

Steingervingar sem fundust í Ísrael gætu verið af dularfullri útdauðri tegund manna

Steingervingar sem fundust í Ísrael gætu verið af dularfullri útdauðri tegund manna

Pressan
04.07.2021

Nýlega uppgötvaðir steingervingar í Ísrael gætu verið af dularfullri tegund útdauðrar tegundar af mönnum. Ekki var vitað um tilvist þessarar tegundar áður en hún bjó í Levant fyrir rúmlega 100.000 árum. Vísindamenn fundu steingervingana við hlið verkfæra og leifa af hestum, dádýra og villtra nautgripa þegar þeir voru við uppgröft í Nesher Ramla nærri borginni Ramla í Lesa meira

Biden segir að Íran fái ekki að koma sér upp kjarnorkuvopnum á meðan hann er forseti

Biden segir að Íran fái ekki að koma sér upp kjarnorkuvopnum á meðan hann er forseti

Pressan
30.06.2021

Svo lengi sem Joe Biden er forseti Bandaríkjanna mun Íran ekki fá að koma sér upp kjarnorkuvopnum. Þetta sagði Biden á mánudaginn þegar fundur hans og Reuven Rivlin, forseta Ísraels, var að hefjast. Nú standa yfir viðræður á milli Bandaríkjanna, Íran og fleiri ríkja um kjarnorkusamninginn við Íran en Biden hefur lýst sig reiðubúinn til að koma Bandaríkjunum aftur inn í samninginn en Donald Trump, Lesa meira

Ísraelska ríkisstjórnin hefur áhyggjur af kjarnorkusamningnum við Íran

Ísraelska ríkisstjórnin hefur áhyggjur af kjarnorkusamningnum við Íran

Pressan
29.06.2021

Ísraelska ríkisstjórnin hefur áhyggjur af hugsanlegri endurlífgun kjarnorkusamningsins við Íran en Bandaríkin vinna nú að því að endurvekja samninginn sem Donald Trump sagði Bandaríkin frá. Á sunnudaginn fundaði Anthony Blinken, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, með Yair Lapid, utanríkisráðherra Ísrael og ræddu þeir samninginn. Fyrir fundinn sagði Lapid að Ísrael hafi ákveðna og alvarlega fyrirvara við samninginn. Hann kveður á um að Íranir dragi mjög Lesa meira

Hófu loftárásir á Gaza í gærkvöldi

Hófu loftárásir á Gaza í gærkvöldi

Pressan
16.06.2021

Ísraelsher hóf í gærkvöldi loftárásir á Gaza og bæinn Khan Younis. Segja talsmenn hersins að árásunum sé beint að hernaðarmannvirkjum sem Hamas ráða yfir. Árásirnar eru svar hersins við sprengjum, sem herskáir Palestínumenn hafa sent yfir landamærin til suðurhluta Ísraels, með blöðrum. Þessar blöðrusprengjur urðu að sögn hersins til þess að tuttugu eldar kviknuðu á ökrum nærri Gaza. Í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af