Fjölskyldudrama í Hollywood – Pabbi Angelinu Jolie segir hana ljúga
FókusBandaríski leikarinn Jon Voight, faðir leikkonunnar Angelina Jolie, hefur birt myndband þar sem hann gagnrýnir harðlega orð sem dóttir hans hefur haft uppi opinberlega um yfirstandandi stríðsástand fyrir botni Miðjarðarhafs. Leikkonan, sem er orðin 48 ára gömul og er fyrrverandi sendifulltrúi Flóttamannanefndar Sameinuðu þjóðanna, deildi nýlega færslu á samfélagsmiðlum þar sem hún sakaði Ísrael um Lesa meira
Sigmundur Ernir skrifar: „Sagðirðu árás?“
EyjanFastir pennarRétt tuttugu ár eru frá því að íslenskir stjórnarherrar tóku það upp hjá sjálfum sér að setja Ísland á lista hinna staðföstu þjóða án þess að spyrja þing eða þjóð. Með þeirri ákvörðun voru landsmenn í fyrsta skipti orðnir beinir aðilar að stríði, hvort sem þeim líkaði betur eða verr. Og Ísland var án nokkurrar Lesa meira
Óttar Guðmundsson skrifar: Ísrael
EyjanFastir pennarÍslendingar eru heitir áhugamenn um enska fótboltann. Flestir eiga sér uppáhaldslið sem þeir fylgja í gegnum súrt og sætt. Forsætisráðherrann klæðist rauðum búningi Liverpool þegar mikið liggur við. Margir þjóðkunnir einstaklingar hafa fylgt Manchester United að málum frá flugslysinu hræðilega í München 1958. Sannur stuðningsmaður heldur alltaf tryggð við liðið sitt þótt hann þoli ekki Lesa meira
Sakar Sigurð Skúlason um Gyðingahatur
FréttirFinnur Th. Eiríksson meðlimur í Menningarfélagi Gyðinga og stjórnarmaður í samtökunum Með Ísrael fyrir friði ritar í dag grein sem birt er á Vísi. Í grein sinni vísar Finnur til greinar sem Sigurður Skúlason leikari birti á sama miðli. Í sinni grein skrifar Sigurður um yfirstandandi átök fyrir botni Miðjarðarhafs. Sigurður segir meðal annars í Lesa meira
Hamas sagt hafa afhöfðað þýsk-ísraelska Instagram-stjörnu – Faðir hennar andmælir því
FréttirFjölmiðlar víða um heim greindu frá því í dag að staðfest hafi verið að hin 22 ára gamla Shani Louk, sem var þýsk-ísraelsk og húðflúrlistamaður og Instagram-stjarna, væri látin. Því hefur verið haldið fram að liðsmenn Hamas-samtakanna hafi afhöfðað hana en faðir hennar segir svo ekki vera. Louk var ein gesta Nova-tónlistarhátíðarinnar í Ísrael sem Lesa meira
Svarthöfði skrifar: Vík milli vina – þarf fleiri rútur?
EyjanFastir pennarVart eru liðnar tvær vikur frá því formenn ríkisstjórnarflokkanna stóðu í ströngu í Eddu, húsi íslenskunnar, við að sannfæra sig og aðra um að stjórnarsamstarfið hefði hreinlega aldrei gengið betur og fyrrverandi fjármálaráðherra væri nú hreinn og hvítþveginn, líkast því sem tekið hefði hann skírn af hendi sjálfs Jóhannesar skírara, eftir að hann axlaði ábyrgð Lesa meira
Segja yfir 8 þúsund látna á Gaza – „Þetta er afar sorglegir dagar“
FréttirHeilbrigðisyfirvöld á Gaza-ströndinni segja að yfir 8.000 manns hafi látið lífið í árásum Ísraelshers hingað til, meirihluti þeirra konur og börn. Yfir 20 þúsund eru sagðir hafa særst. Árásirnar hafa farið stigvaxandi enda „annað stig“ aðgerðanna hafið af fullum þunga eins og Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísraels, orðaði það. Þessi fjöldi látinna á sér engin fordæmi Lesa meira
Ole Anton Bieltvedt skrifar: Manndómur Norðmanna – makalaus aumingjaskapur Íslendinga!
EyjanGetur dráp þúsunda borgara, venjulegs fólks, mikið barna, og gereyðing heimila þeirra og heimkynna, talizt sjálfvörn? Staða og áhrif Gyðinga Gyðingar eru taldiðtaldir um 18 milljónir, um helmingur þeirra er nú saman kominn í Ísrael, sem spannar í dag um 85% af Palestínu, landi Palestínumanna, sem þeir höfðu átt og búið á, mest einir, í Lesa meira
Hópur Gyðinga og Araba ætlar að standa saman
FréttirÍ borginni Jaffa í Ísrael hefur verið myndaður rótttækur hópur sem samanstendur af bæði Gyðingum og ísraelskum Aröbum. Eftir að aukin harka og hatursfull orðræða fór á skrið í samskiptum Gyðinga og Araba eftir árás Hamas á Ísrael 7. október síðastliðinn hefur þessi litli hópur, sem fer þó stækkandi, myndað eins konar óopinbera gæslusveit. Er Lesa meira
Drottning Jórdaníu sakar Vesturlönd um tvískinnung
FréttirÍ viðtali við CNN sakar Rania drottning Jórdaníu vestræna leiðtoga um að sýna af sér augljósan tvískinnung þar sem þeir fordæmi ekki dauða almennra borgara sem orðið hafi fyrir sprengjuárásum Ísrael á Gaza-svæðinu. Drottningin segir að fólk í mið-austurlöndum þar á meðal Jórdaníu sé furðu lostið og vonsvikið yfir viðbrögðum heimsbyggðarinnar við árásunum og gríðarlegum Lesa meira