fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024

Ísrael

Sigmundur Ernir skrifar: Vestræn heimild til þjóðarmorðs

Sigmundur Ernir skrifar: Vestræn heimild til þjóðarmorðs

EyjanFastir pennar
09.12.2023

Gasaströndin er helvíti á jörðu. Gereyðingarstefna ísraelskra stjórnvalda á þessu þéttbýlasta svæði heims gerir það að verkum að saklausir borgarar eru stráfelldir, innikróaðir í rústum og húsaleifum, þar á meðal þúsundir barna á þúsundir ofan. Einu gildir þótt almennir íbúar Gasa eigi enga sök á glæpaverkum Hamasliða, sem ber auðvitað að fordæma eins og önnur Lesa meira

Safnast hratt á undirskriftalista til stuðnings Sameer og Yazan – „Illska að ætla að ræna þeim mannréttindum af börnum“

Safnast hratt á undirskriftalista til stuðnings Sameer og Yazan – „Illska að ætla að ræna þeim mannréttindum af börnum“

Fréttir
05.12.2023

Rúmlega fimm þúsund hafa skrifað undir undirskriftalista til stuðnings palestínsku drengjunum Sameer og Yazan. Íslensk stjórnvöld hafa hafnað hælisumsókn þeirra og til stendur að vísa þeim úr landi. „Við skorum á íslensk stjórnvöld að veita palestínskum flóttamönnum sem hafa dvalið hér á Íslandi um árabil alþjóðlega vernd af mannúðarástæðum vegna stöðunnar í heimalandinu,“ segir í Lesa meira

Veittust að listakonu vegna veggmyndar – „Hamas drepur fólk! Reyndu að skilja það bjáninn þinn!“

Veittust að listakonu vegna veggmyndar – „Hamas drepur fólk! Reyndu að skilja það bjáninn þinn!“

Fréttir
24.11.2023

Myndband sem sýnir harkaleg samskipti listakonu og tveggja vegfarenda við Skólavörðustíg í Reykjavík vegna vegglistaverks til stuðnings Palestínu hefur farið eins og eldur í sinu um netið. Listakonan tók upp samskiptin þegar fólkið vatt sér upp að henni. „Veistu hvað gerðist þarna fyrir 7. október?“ spyr listakonan í upphafi myndbandsins og á þá við innrás Lesa meira

Kristinn fékk undarlegt símtal frá lögreglunni í gær: „En þú ert nú engu að síður að hringa í mig. Frá embætti lögreglunnar?”

Kristinn fékk undarlegt símtal frá lögreglunni í gær: „En þú ert nú engu að síður að hringa í mig. Frá embætti lögreglunnar?”

Fréttir
21.11.2023

Kristinn Hrafnsson, ritstjóri Wikileaks, segir frá undarlegu símtali sem hann fékk frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í gær. Kristinn er staddur í London og segir hann frá þessu á Facebook-síðu sinni. „Löggan hringdi í mig hingað til London í gær, ekki Scotland Yard heldur lögreglan á íslenska höfuðborgarsvæðinu. Líklegast hefur upphringjandinn haldið að ég færi í hnút yfir símtalinu svo Lesa meira

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Ekki sjálfsvörn eða gagnárás á Hamas, heldur gjöreyðingarstríð á hendur Palestínumönnum

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Ekki sjálfsvörn eða gagnárás á Hamas, heldur gjöreyðingarstríð á hendur Palestínumönnum

Eyjan
13.11.2023

Það hefur verið hryllingur, að fylgjast með fréttum frá botni Miðjarðarhafs, Ísrael og Gaza, síðustu 5 vikur, og, í raun, hafa myndirnar, sem þaðan berast, bara orðið verri og verri, þó maður hafi ímyndað sér, að það gæti vart orðið. Það er með ólíkindum, að heimsbyggðin, leiðtogar hins svokallaða siðmenntaða heims, skuli ekki vera búnir Lesa meira

Sakaðir um að vera hryðjuverkamenn fyrir að fresta Ísraelstónleikum

Sakaðir um að vera hryðjuverkamenn fyrir að fresta Ísraelstónleikum

Fókus
12.11.2023

Breska svartmálms sveitin Cradle of Filth hafa verið sakaðir um að vera hryðjuverkamenn. Ástæðan er sú að þeir frestuðu tónleikum sínum í ísraelsku borginni Tel Aviv sem áttu að fara fram þann 10. febrúar næstkomandi. „Cradle of Filth tilkynna frestun á tónleikum sínum í Tel Aviv. Ekki vegna neinnar tengingar við hryðjuverkasamtök eins og sumt Lesa meira

Margir Ísraelar skilja ekki af hverju það er svona mikil andstaða við stríðið á Gaza

Margir Ísraelar skilja ekki af hverju það er svona mikil andstaða við stríðið á Gaza

Fréttir
07.11.2023

CNN fjallar í dag um þá staðreynd að margir Ísraelsmenn skilja einfaldlega ekki af hverju svo víðtæk andstaða er um allan heim við hernaðaraðgerðir þeirra á Gazasvæðinu. Rætt er í upphafi fréttarinnar við mann að nafni Yoav Peled. Hann sat þá fyrir utan varnarmálaráðuneyti Ísraels og rétti vegfarendum gula borða sem eiga að tákna samstöðu Lesa meira

Bjarni segir engan ágreining milli hans og Katrínar um Ísrael og Palestínu – „Segðu þingflokki VG það“

Bjarni segir engan ágreining milli hans og Katrínar um Ísrael og Palestínu – „Segðu þingflokki VG það“

Eyjan
06.11.2023

Í óundirbúnum fyrirspurnatíma á Alþingi fyrr í dag var nokkuð rætt um yfirstandandi stríðsátök fyrir botni Miðjarðarhafs. Þremur spurningum um þetta viðfangsefni var beint til Bjarna Benediktssonar utanríkisráðherra og var þá ekki síst rætt um andstöðu Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra og þingflokks Vinstri Grænna við þá ákvörðun Bjarna að Ísland sæti hjá við samþykktun ályktunar á Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af