Björn tætir í sig skrif Garðars: „Það er ekkert flókið við það sem þarna er að gerast“
Fréttir„Ég skil vel að það sé erfitt fyrir starfsfólk Rapyd á Íslandi að vinna fyrir fyrirtæki sem styður opinberlega morð á óbreyttum borgurum. Það gæti ég ekki,“ segir Björn B. Björnsson kvikmyndagerðarmaður í aðsendri grein á vef Vísis. Björn hefur skrifað nokkra pistla að undanförnu um málefni Rapyd vegna stríðs Ísraelsmanna á Gaza. Hefur hann meðal annars skorað á fólk og Lesa meira
Garðar svarar fullum hálsi: „Starfsmenn taka hörmungarnar nærri sér“
FréttirGarðar Stefánsson, forstjóri Rapyd á Íslandi, segiir að félagið tengist átökunum fyrir botni Miðjarðarhafs ekki á nokkurn hátt. Hann skrifar grein sem birtist í Morgunblaðinu í dag þar sem hann svarar fyrir þá gagnrýni sem fyrirtækið hefur fengið á sig. Hefur ítrekað verið kallað eftir því að fólk sniðgangi fyrirtæki sem nýta sér þjónustu Rapyd og hafa einhver skipt um greiðslumiðlun. Lesa meira
Svarthöfði skrifar: Nei eða já
EyjanFastir pennarTónlist af ýmsu tagi höfðar til Svarthöfða. Nokkrir flokkar hennar hafa ekki drifið upp á pallborðið enda verður kannski seint sagt að hann sé alæta á tónlist. Meðal þess sem ekki hefur unnið sér sess í annars fáguðum tónlistarsmekk Svarthöfða er þungarokk, pönk og svonefnd Eurovision-tónlist. Og enn einu sinni er nú kominn sá tími árs Lesa meira
Íranir gera loftárásir á skotmörk í Pakistan – Ástandið í heimshlutanum orðið enn eldfimara en áður
FréttirÍranir gerðu í gærkvöldi loftárásir á skotmörk í Pakistan sem beindust að vígahópnum Jaish al-Adl. Hermt er að tvö ung börn hafi látist í árásunum sem hafa vakið mikla reiði í Pakistan. Þarlend yfirvöld hafa lýst því yfir að árásirnar muni hafa „alvarlegar afleiðingar“. Byrjuðu yfirvöld á því að kalla sendiherra sinn í Íran heim Lesa meira
Ísrael rekið úr HM í íshokkí – Áttu að spila við Ísland
SportLandsliðum Ísraels hefur verið meinuð þátttaka í heimsmeistarakeppni í íshokkí. Karlaliðið átti að keppa við íslenska landsliðið í annarri deildinni í apríl. Alþjóða íshokkísambandi, IIHF, ákvað í dag að meina Ísrael þátttöku í mótinu. Ástæðan er sögð áhyggjur af öryggi allra keppenda á mótinu, þar með talið Ísraelum sjálfum. Ekki sé hægt að tryggja það Lesa meira
Ísraelar drápu hátt settan liðsmann Hezbollah – „Það mun allt loga núna“
FréttirHezbollah-samtökin í Líbanon hafa staðfest að Wissam Tawil, hátt settur herforingi í Radwan-hersveit samtakanna, hafi fallið í loftárás Ísraelshers á bílalest í suðurhluta landsins í morgun. Breska ríkisútvarpið, BBC, greinir frá þessu og vísar í yfirlýsingu frá Hezbollah. „Þetta er mjög sársaukafullt. Það mun allt loga núna,“ segir heimildarmaður BBC. Hezbollah-samtökin hétu hefndum eftir að Ísraelsmenn drápu hátt settan liðsmann Hamas, Saleh al-Aruri, í Lesa meira
Mæðgurnar voru í gíslingu Hamas í 50 daga
FókusDoron Katz Asher segir sögu sína í dag í viðtali við CNN. Hún er ein þeirra Ísraela sem voru teknir í gíslingu af Hamas-samtökunum 7. október síðastliðinn og ásamt henni voru dætur hennar hin fimm ára gamla Raz og Aviv, sem er tveggja ára, teknar í gíslingu. Mæðgurnar voru í gíslingu í 50 daga áður Lesa meira
Hvetur Ísrael til að gera árás á heimaland sitt
FréttirÍranskur stjórnarandstæðingur hefur hvatt Ísraela til að vera ekki feimnir við að gera árás á Tehran, höfuðborg Íran, og á aðra staði í landinu. Maðurinn heitir Vahid Behasti og heimsótti Ísrael til að halda ræðu á fundi sem tveir þingmenn á ísraelska þinginu höfðu boðað til í þinghúsinu. Aðalefni fundarins var ástandið á Gaza svæðinu Lesa meira
Ísraelskur táningur fangelsaður fyrir að neita að gegna herþjónustu
FréttirTal Mitnick er 18 ára gamall Ísraeli. Hann hefur verið dæmdur í 30 daga fangelsi fyrir að neita að gegna herþjónustu og búist er við að hann fái viðbótar dóm. Mitnick segist með neitun sinni vera að lýsa andstöðu við yfirstandandi hernaðaraðgerðir Ísraels á Gaza-svæðinu. Kanadíska ríkissjónvarpið CBC greinir frá málinu. Þar kemur fram að Lesa meira
Hernaði hampað í ísraelsku undankeppni Eurovison – Einn keppandi dó á vígvellinum
FókusAukinn þrýstingur er á stjórnendur evrópskra sjónvarpsstöðva að krefjast brottvísunar Ísraela úr Eurovision söngvakeppninni. Hernaði er hampað í undankeppninni í Ísrael og sumir keppendur flytja lög sín í herklæðum. Einn keppandi dó í innrásinni á Gasa. Hernaðarandi yfir undankeppninni Undankeppnin er hafin fyrir Eurovision í Ísrael. Samanlagt verða þetta tíu þættir. Á meðal keppenda var hinn 26 ára gamli Shaul Gringlick, Lesa meira