fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024

Ísrael

Björn tætir í sig skrif Garðars: „Það er ekkert flókið við það sem þarna er að gerast“

Björn tætir í sig skrif Garðars: „Það er ekkert flókið við það sem þarna er að gerast“

Fréttir
15.02.2024

„Ég skil vel að það sé erfitt fyrir starfsfólk Rapyd á Íslandi að vinna fyrir fyrirtæki sem styður opinberlega morð á óbreyttum borgurum. Það gæti ég ekki,“ segir Björn B. Björnsson kvikmyndagerðarmaður í aðsendri grein á vef Vísis. Björn hefur skrifað nokkra pistla að undanförnu um málefni Rapyd vegna stríðs Ísraelsmanna á Gaza. Hefur hann meðal annars skorað á fólk og Lesa meira

Garðar svarar fullum hálsi: „Starfsmenn taka hörmungarnar nærri sér“

Garðar svarar fullum hálsi: „Starfsmenn taka hörmungarnar nærri sér“

Fréttir
14.02.2024

Garðar Stefánsson, forstjóri Rapyd á Íslandi, segiir að félagið tengist átökunum fyrir botni Miðjarðarhafs ekki á nokkurn hátt. Hann skrifar grein sem birtist í Morgunblaðinu í dag þar sem hann svarar fyrir þá gagnrýni sem fyrirtækið hefur fengið á sig. Hefur ítrekað verið kallað eftir því að fólk sniðgangi fyrirtæki sem nýta sér þjónustu Rapyd og hafa einhver skipt um greiðslumiðlun. Lesa meira

Svarthöfði skrifar: Nei eða já

Svarthöfði skrifar: Nei eða já

EyjanFastir pennar
24.01.2024

Tónlist af ýmsu tagi höfðar til Svarthöfða. Nokkrir flokkar hennar hafa ekki drifið upp á pallborðið enda verður kannski seint sagt að hann sé alæta á tónlist. Meðal þess sem ekki hefur unnið sér sess í annars fáguðum tónlistarsmekk Svarthöfða er þungarokk, pönk og svonefnd Eurovision-tónlist. Og enn einu sinni er nú kominn sá tími árs Lesa meira

Íranir gera loftárásir á skotmörk í Pakistan – Ástandið í heimshlutanum orðið enn eldfimara en áður

Íranir gera loftárásir á skotmörk í Pakistan – Ástandið í heimshlutanum orðið enn eldfimara en áður

Fréttir
17.01.2024

Íranir gerðu í gærkvöldi loftárásir á skotmörk í Pakistan sem beindust að vígahópnum Jaish al-Adl. Hermt er að tvö ung börn hafi látist í árásunum sem hafa vakið mikla reiði í Pakistan. Þarlend yfirvöld hafa lýst því yfir að árásirnar muni hafa „alvarlegar afleiðingar“. Byrjuðu yfirvöld á því að kalla sendiherra sinn í Íran heim Lesa meira

Ísrael rekið úr HM í íshokkí – Áttu að spila við Ísland

Ísrael rekið úr HM í íshokkí – Áttu að spila við Ísland

Sport
11.01.2024

Landsliðum Ísraels hefur verið meinuð þátttaka í heimsmeistarakeppni í íshokkí. Karlaliðið átti að keppa við íslenska landsliðið í annarri deildinni í apríl. Alþjóða íshokkísambandi, IIHF, ákvað í dag að meina Ísrael þátttöku í mótinu. Ástæðan er sögð áhyggjur af öryggi allra keppenda á mótinu, þar með talið Ísraelum sjálfum. Ekki sé hægt að tryggja það Lesa meira

Ísraelar drápu hátt settan liðsmann Hezbollah – „Það mun allt loga núna“

Ísraelar drápu hátt settan liðsmann Hezbollah – „Það mun allt loga núna“

Fréttir
08.01.2024

Hezbollah-samtökin í Líbanon hafa staðfest að Wissam Tawil, hátt settur herforingi í Radwan-hersveit samtakanna, hafi fallið í loftárás Ísraelshers á bílalest í suðurhluta landsins í morgun. Breska ríkisútvarpið, BBC, greinir frá þessu og vísar í yfirlýsingu frá Hezbollah. „Þetta er mjög sársaukafullt. Það mun allt loga núna,“ segir heimildarmaður BBC. Hezbollah-samtökin hétu hefndum eftir að Ísraelsmenn drápu hátt settan liðsmann Hamas, Saleh al-Aruri, í Lesa meira

Hvetur Ísrael til að gera árás á heimaland sitt

Hvetur Ísrael til að gera árás á heimaland sitt

Fréttir
03.01.2024

Íranskur stjórnarandstæðingur hefur hvatt Ísraela til að vera ekki feimnir við að gera árás á Tehran, höfuðborg Íran, og á aðra staði í landinu. Maðurinn heitir Vahid Behasti og heimsótti Ísrael til að halda ræðu á fundi sem tveir þingmenn á ísraelska þinginu höfðu boðað til í þinghúsinu. Aðalefni fundarins var ástandið á Gaza svæðinu Lesa meira

Ísraelskur táningur fangelsaður fyrir að neita að gegna herþjónustu

Ísraelskur táningur fangelsaður fyrir að neita að gegna herþjónustu

Fréttir
29.12.2023

Tal Mitnick er 18 ára gamall Ísraeli. Hann hefur verið dæmdur í 30 daga fangelsi fyrir að neita að gegna herþjónustu og búist er við að hann fái viðbótar dóm. Mitnick segist með neitun sinni vera að lýsa andstöðu við yfirstandandi hernaðaraðgerðir Ísraels á Gaza-svæðinu. Kanadíska ríkissjónvarpið CBC greinir frá málinu. Þar kemur fram að Lesa meira

Hernaði hampað í ísraelsku undankeppni Eurovison – Einn keppandi dó á vígvellinum

Hernaði hampað í ísraelsku undankeppni Eurovison – Einn keppandi dó á vígvellinum

Fókus
29.12.2023

Aukinn þrýstingur er á stjórnendur evrópskra sjónvarpsstöðva að krefjast brottvísunar Ísraela úr Eurovision söngvakeppninni. Hernaði er hampað í undankeppninni í Ísrael og sumir keppendur flytja lög sín í herklæðum. Einn keppandi dó í innrásinni á Gasa. Hernaðarandi yfir undankeppninni Undankeppnin er hafin fyrir Eurovision í Ísrael. Samanlagt verða þetta tíu þættir. Á meðal keppenda var hinn 26 ára gamli Shaul Gringlick, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af