Átök yfirvofandi á Gasa – Ísraelsher flytur þúsundir hermanna að landamærunum
EyjanEldflaug var skotið frá Gasa snemma í morgun og lenti hún á íbúðarhúsi í miðhluta Ísrael. Að minnsta kosti sex manns særðust. Ísraelsk stjórnvöld voru ekki lengi að skella skuldinni á Hamas-samtökin en þau ráða ríkjum á Gasa. Viðbúið er að viðbrögð Ísraelsmanna verði hörð. Ronen Manelis, talsmaður ísraelska hersins, sagði í morgun að nú Lesa meira
Lygileg aðgerð ísraelsku leyniþjónustunnar
Eftir margra ára njósnir og eftirlit hófst sex og hálfrar klukkustundar löng leynileg aðgerð ísraelsku leyniþjónustunnar í yfirgefinni lagerbyggingu í Teheran í Íran. Þar fundu útsendarar leyniþjónustunnar háleynileg skjöl, teikningar af kjarnorkuvopnum og yfirlit um smyglleiðir frá Íran. Þetta hljómar eiginlega eins og söguþráður í James Bond-mynd en þetta er blákaldur raunveruleiki að sögn ísraelsku Lesa meira
14. maí 1948 – Dagurinn sem gjörbreytti Miðausturlöndum – Stríðin sem fylgdu í kjölfarið
FókusKlukkan 16 þann 14. maí 1948 tók David Ben-Gurion, forseti þjóðráðs gyðinga í Palestínu, til máls í litlu listasafni við Rothschild Boulevard í Tel Aviv. Hann las upp yfirlýsingu um stofnun og sjálfstæði Ísraelsríkis. Það tók hann 20 mínútur að lesa yfirlýsinguna en 200 manns voru viðstaddir en auk þess var henni útvarpað á nýrri Lesa meira