Mörg þúsund strangtrúaðir gyðingar brutu sóttvarnareglur í Jerúsalem
PressanÁ sunnudaginn mættu mörg þúsund strangtrúaðir gyðingar í útför eins áhrifamesta rabbína landsins en hún fór fram í Jerúsalem. Þetta hefur kallað á hörð viðbrögð og mikla gagnrýni víða að úr þjóðfélaginu en á sunnudaginn voru strangar sóttvarnaaðgerðir framlengdar í þriðja sinn. Benny Gantz, varnarmálaráðherra, sagði að lögum væri ekki framfylgt á sama hátt og skipti þá greinilega Lesa meira
Ísrael hefur opnað sendiráð í Sameinuðu arabísku furstadæmunum
PressanÁ sunnudaginn opnaði ísraelskt sendiráð í Sameinuðu arabísku furstadæmunum, nánar tiltekið í Abu Dhabi. Opnunin kemur í kjölfar samnings ríkjanna, sem var gerður fyrir fjórum mánuðum, um að koma sambandi þeirra í betra horf og láta af fjandskap. Að auki opnaði Ísrael nýlega sendiráð í Bahrain og fljótlega er röðin komin að Dubai og Marokkó. Það er því óhætt að segja Lesa meira
Kannabis rigndi yfir bæinn
PressanLögreglan í Tel Aviv segist hafa handtekið tvo menn sem eru grunaðir um að hafa flogið dróna yfir Rabin Square þar sem pokum með kannabis var látið rigna yfir torgið. Nokkrir vegfarendur náðu einhverjum pokum áður en lögreglan kom á vettvang. Sky skýrir frá þessu. Hópurinn Green Drone, sem berst fyrir að neysla kannabisefna verði gerð algjörlega refsilaus, Lesa meira
Foreldrarnir héldu að níu ára sonurinn væri bara þreyttur – Síðan kom niðurstaðan
PressanNýlega fóru áhyggjufullir foreldrar á Hadassah Medical Centre í Ísrael með níu ára son sinn sem var svo þreyttur og með höfuðverk en það var mjög ólíkt honum. Læknar skoðuðu hann og sáu að hann var með lítið sár og blóð á höfðinu. Sneiðmyndir voru því teknar af höfði hans og þá kom ástæðan fyrir Lesa meira
Dularfullar sprengingar og eldsvoðar í Íran – Er skuggastríðið komið á nýtt stig?
PressanDularfullar sprengingar og eldsvoðar hafa að undanförnu átt sér stað í Íran. Meðal annars í virkjun, vatnsdreifingarstöð og sjúkrahúsi. Auk þess hafa undarlegir atburðir átt sér stað í verksmiðjum og úranauðgunarstöð. Alls hafa 20 manns látist í þessum sprengingum og eldsvoðum. Íranskir fjölmiðlar, sem lúta stjórn klerkastjórnarinnar, reyna að gera lítið úr þessum atburðum en Lesa meira
Strangtrúaðir gyðingar harðneita að fara eftir fyrirmælum varðandi COVID-19
PressanBænahúsum hefur verið lokað í Ísrael og fólk þarf að halda sig fjarri öðru fólki. En strangtrúaðir gyðingar þvertaka fyrir að fara eftir þessu og því þarf kannski ekki að koma á óvart að þeir eru sá þjóðfélagshópur í Ísrael þar sem flestir smitast. Ísraelskir óeirðalögreglumenn hafa dögum saman lent í hörðum átökum við strangtrúaða Lesa meira
Landhelgisgæslan notar einn banvænasta njósnadróna allra tíma í baráttunni gegn brottkasti – „Þetta er ísraelskt apparat“
EyjanLandhelgisgæslan hefur frá því í apríl verið með njósnadróna í láni frá Siglingaöryggisstofnun Evrópu. Georg Kr. Lárusson, forstjóri LSH, segir við Morgunblaðið í dag að dróninn hafi nýst vel við eftirlit á miðunum, í baráttunni gegn mengun og brottkasti, en gæslan sé með leyfi til að fljúga honum út frá Egilstöðum og út á norðausturhorn Lesa meira
Segir Hatara traðka á reglum Eurovision – „Þeir eru farnir yfir strikið“
PressanÞegar Hatari kom fram á fréttamannafundi í Tel Aviv í vikunni var fundinum slitið hið snarasta af ísraelskum fundarstjóra sem sagði að tíminn væri útrunninn. En svo ótrúlega vildi til að þetta gerðist í kjölfar þess að Hatari var spurður um afstöðu hljómsveitarinnar til deilna Ísraels og Palestínu. „Við vonum auðvitað að hernámið endi svo Lesa meira
Átök yfirvofandi á Gasa – Ísraelsher flytur þúsundir hermanna að landamærunum
EyjanEldflaug var skotið frá Gasa snemma í morgun og lenti hún á íbúðarhúsi í miðhluta Ísrael. Að minnsta kosti sex manns særðust. Ísraelsk stjórnvöld voru ekki lengi að skella skuldinni á Hamas-samtökin en þau ráða ríkjum á Gasa. Viðbúið er að viðbrögð Ísraelsmanna verði hörð. Ronen Manelis, talsmaður ísraelska hersins, sagði í morgun að nú Lesa meira
Lygileg aðgerð ísraelsku leyniþjónustunnar
Eftir margra ára njósnir og eftirlit hófst sex og hálfrar klukkustundar löng leynileg aðgerð ísraelsku leyniþjónustunnar í yfirgefinni lagerbyggingu í Teheran í Íran. Þar fundu útsendarar leyniþjónustunnar háleynileg skjöl, teikningar af kjarnorkuvopnum og yfirlit um smyglleiðir frá Íran. Þetta hljómar eiginlega eins og söguþráður í James Bond-mynd en þetta er blákaldur raunveruleiki að sögn ísraelsku Lesa meira