fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Íslög

Fjármálaráðuneytinu skipað að afhenda óritskoðaða reikninga vegna umdeildra viðskipta við lögmannsstofu

Fjármálaráðuneytinu skipað að afhenda óritskoðaða reikninga vegna umdeildra viðskipta við lögmannsstofu

Eyjan
28.03.2024

Úrskurðarnefnd um upplýsingamál hefur komist að þeirri niðurstöðu að fjármála- og efnahagsráðuneytinu beri að afhenda fyrirtækinu Frigus II ehf. reikninga yfir viðskipti ráðuneytisins við lögmannsstofuna Íslög ehf. frá janúar 2018 fram til janúar 2023 með mun minni útstrikunum en áður hafði verið gert. Viðskipti ráðuneytisins við Íslög hafa verið umfangsmikil undanfarin ár og vakið talsverðar Lesa meira

Lindarhvolsmálið: Taumlaust örlæti fjármálaráðuneytisins við Steinar Þór Guðgeirsson

Lindarhvolsmálið: Taumlaust örlæti fjármálaráðuneytisins við Steinar Þór Guðgeirsson

Eyjan
07.07.2023

Fjármálaráðuneytið virðist hafa fært Steinari Þór Guðgeirssyni lögmanni áskrift að fjármunum almennings, jafnvel eftir að fjármálaráðherra fékk greinargerð Sigurðar Þórðarsonar senda og vissi því um handarbakavinnubrögð hans við rekstur Lindarhvols og sölu ríkiseigna. Fjármálaráðuneyti Bjarna Benediktssonar virðist þannig hafa óbilandi álit á Steinari Þór sem var allt í öllu hjá Lindarhvoli, eins og Sigurður Þórðarson Lesa meira

Steinar og Ástríður moka inn peningum frá fjármálaráðuneytinu

Steinar og Ástríður moka inn peningum frá fjármálaráðuneytinu

Fréttir
03.11.2022

Frá því í ágúst 2018 og út júlí á þessu ári fékk Íslög, sem er lítil lögmannsstofa í eigu hjónanna og lögmannanna Steinars Þórs Guðgeirssonar og Ástríðar Gísladóttur, 76,2 milljónir króna frá fjármálaráðuneytinu fyrir lögfræðiþjónustu. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag og segir þetta vera 55% af öllum lögfræðikostnaði ráðuneytisins á þessu tímabili. Sigurður Þórðarson, sem var Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af