fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

Íslenskt handverk

Öðruvísi bóndadagsgjafir – Íslenskt handverk fyrir bóndann þinn

Öðruvísi bóndadagsgjafir – Íslenskt handverk fyrir bóndann þinn

FókusMatur
19.01.2023

Á morgun, föstudag, er bóndadagurinn og fyrsti dagur Þorra en sá síðasti nefnist Þorraþræll. Í Þorranum er vinsælt að halda þorrablót og standa fyrir mannamótum og gleðja bændur með virtum. Til að rifja söguna aðeins upp er vert að segja frá því að um fyrsta dag Þorra segir í bréfi Jóns Halldórssonar í Hítardal (f. Lesa meira

Jólasveinar nýjasta jólalínan hennar Heklu

Jólasveinar nýjasta jólalínan hennar Heklu

FókusMatur
15.12.2022

Heklaíslandi er íslenskt hönnunarfyrirtæki sem hefur hannað og framleitt ýmsar vörur undanfarin ár sem flestir Íslendigar ættu að þekkja. Frá árinu 2008 hefur komið sérstök jólalína frá þeim sem samanstendur af ýmsum vörum eins og servíettum, kertum, eldspýtustokkum, viskustykkjum, djásnum, jólakortum og merkimiðum. Jólalína 2022 ber heitið Jólasveinar og er jólarauð með jólasveinum á. Hekla Lesa meira

Vönduð skurðarbretti úr hnotu og eik – Skjaldbakan

Vönduð skurðarbretti úr hnotu og eik – Skjaldbakan

Matur
19.07.2022

Þessi vönduðu og umhverfisvænu bretti eru íslenskt handverk frá fjölskyldufyrirtækinu Hnyðju. Hnyðja sérhæfir sig í nytja- og skrautmunum, að mestu unnum úr tré. Skurðarbrettin er hægt að fá úr hnotu og eik og eru tilvalin í tækifærisgjafir. Brettin eru handgerð og hanteruð með náttúruolíu, vönduð handverk sem tekið er eftir. Einnig er hægt að fá Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af