fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

íslenskar bækur

Grunnskólinn skiptir miklu meira máli en háskólinn, segir Kári Stefánsson, sem segir lestur góðra bóka vera lykilinn að góðri menntun

Grunnskólinn skiptir miklu meira máli en háskólinn, segir Kári Stefánsson, sem segir lestur góðra bóka vera lykilinn að góðri menntun

Eyjan
13.08.2023

Íslenskir háskólar eru allt of margir og allt of litlir að mati Kára Stefánssonar, forstjóra Íslenskrar erfðagreiningar, sem er viðmælandi Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Markaðarins á Eyjunni. Íslenskir háskólar ná ekki þeirri lágmarks stærð sem rannsóknareiningar kalla á í háskólum í dag og forsendan fyrir rannsóknarstarfsemi þar byggir á erlendu fjármagni og alþjóðlegu samstarfi, segir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af